Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 21. maí 22:01
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2829301234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Í dag

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
16.maí 2019
200. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
14.maí 2019
6. fundur ungmennaráđs
13.maí 2019
148. fundur skólanefndar
9.maí 2019
228. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Fundargerđir  Prenta síđu

Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Bćjarstjórn, fundur nr. 222
Dags. 12. Nóvember 2018

 

 

Bćjarstjórn Grundarfjarđar

 

Fundargerđ

 

 

222. fundur bćjarstjórnar Grundarfjarđarbćjar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

  12. nóvember 2018, kl. 16:30.

 

 

Fundinn sátu:

Jósef Ó. Kjartansson (JÓK), forseti bćjarstjórnar, Hinrik Konráđsson (HK), Heiđur Björk Fossberg Óladóttir (HBÓ), Unnur Ţóra Sigurđardóttir (UŢS), Sćvör Ţorvarđardóttir (SŢ), Rósa Guđmundsdóttir (RG), Vignir Smári Maríasson (VSM), Björg Ágústsdóttir (BÁ), bćjarstjóri og Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS), skrifstofustjóri.

 

Fundargerđ ritađi:Sigurlaug R. Sćvarsdóttir, skrifstofustjóri.

 

Guđrún Magnea Magnúsdóttir, verkefnastjóri Umhverfisvottunar Snćfellsness, sat fundinn undir liđ 3.

 

Forseti sett fund og lagđi fram tillögu ţess efnis ađ tekinn verđi međ afbrigđum á dagskrá dagskrárliđurinn Grundargata 31 - Kaupsamningur sem yrđi nr. 16 á dagskrá fundarins. Ađrir liđir fćrast aftur sem ţví nemur.

 

Samţykkt samhljóđa.

 

Gengiđ var til dagskrár.

 

1.

Störf bćjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umrćđa - 1808012

Lokađur dagskrárliđur

Umrćđur um störf bćjarstjórnar.

2.

Atvinnumál - Umrćđa - 1808013

Lokađur dagskrárliđur

Umrćđa um atvinnumál. Rćtt um málefni Arionbanka eftir lokun útibús bankans í byrjun nóvember sl. Bćjarstjóri hefur veriđ í sambandi viđ stjórnendur bankans um ţjónustuţćtti eftir lokun útibúsins. Rćtt um atvinnumál almennt. Ennfremur rćtt um húsnćđismál, en skortur er á íbúđarhúsnćđi, einkum minni íbúđum. Rćtt um lóđamál í ţví samhengi og möguleika á byggingu íbúđa.

Bćjarstjórn stefnir á ađ fara í heimsóknir í fyrirtćki í bćnum eftir ađ fjárhagsáćtlunargerđ lýkur - rćtt um fyrirkomulag.

3.

Umhverfisvottun Snćfellsness - Stađa og kynning - 1811012

Guđrún Magnea Magnúsdóttir, verkefnastjóri Umhverfisvottunar Snćfellsness, sat fundinn undir ţessum liđ.

Guđrún fór yfir stöđu verkefnisins og kynnti ţađ.

Bćjarstjórn ţakkar Guđrúnu komuna og greinargóđa kynningu.

4.

Bćjarráđ - 520 - 1809013F

4.1

1710023 - Framkvćmdir 2018

4.2

1809049 - Fjárhagsáćtlun 2019

4.3

1809050 - Fasteignagjöld 2019

4.4

1809051 - Gjaldskrár 2019

4.5

1810003 - Styrkumsóknir og afgreiđsla 2019

4.6

1803043 - Yfirlit yfir ógreiddar viđskiptakröfur

4.7

1810017 - Hrannarstígur 28, uppsögn

4.8

1810032 - Slysavarnafélagiđ Landsbjörg beiđni um stuđning

4.9

1810033 - Félag eldri borgara - Umsókn um styrk vegna handverks 2018

4.10

1810031 - Grundargata 31

4.11

1810005 - Ístak hf. - Verksamningur

4.12

1810026 - Northern Wave, félagasamtök - Bođ til bćjarstjórnar

5.

Bćjarráđ - 521 - 1810002F

5.1

1809049 - Fjárhagsáćtlun 2019

5.2

1809051 - Gjaldskrár 2019

5.3

1810003 - Styrkumsóknir og afgreiđsla 2019

5.4

1811003 - Leikskólinn - Beiđni um tímabundiđ viđbótarstöđugildi

5.5

1810034 - Umhverfisstofnun - Fundarbođ og ársfundur

5.6

1810036 - Velferđarráđuneytiđ - Ráđstefna um velferđ á Hótel Hilton 7. og 8. nóvember

5.7

1810037 - Motus ehf.- Dreifing á lykiltöluskýrslum 2018

5.8

1806038 - Grundargata 30, húsaleigusamningur

5.9

1810035 - Grundargata 30, húsaleigusamningur

6.

Bćjarráđ - 522 - 1811001F

6.1

1809049 - Fjárhagsáćtlun 2019

6.2

1810003 - Styrkumsóknir og afgreiđsla 2019

6.3

1808048 - Umhverfisstofnun - Áćtlun um úrbćtur í fráveitumálum

6.4

1811001 - Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ - Dagur íslenskrar tungu

6.5

1810042 - Samband íslenskra sveitafélaga - Umrćđu- og samráđsfundir vegna kjaraviđrćđna 2019

7.

Íţrótta- og ćskulýđsnefnd - 87 - 1811002F

Til máls tóku JÓK, BÁ, HK og SŢ.

Afgreiđslu fundargerđar 87. fundar íţrótta- og ćskulýđsnefndar frestađ til nćsta fundar.

Samţykkt samhljóđa.

7.1

1810007 - Íţróttamađur ársins 2018

7.2

1802013 - Ungmennaţing á Vesturlandi 2018 Áhersluverkefni Sóknaráćtlunar Vesturlands.

7.3

1808016 - Endurskođun fjölskyldustefnu Grundarfjarđarbćjar

7.4

1810006 - Samskipti og kynning íţróttafélaga hjá íţr. og ćskulýđsnefnd

8.

Álagning útsvars 2019 - 1809052

Bćjarstjórn samţykkir tillögu bćjarráđs um álagningu útsvars, ţar sem lagt er til viđ bćjarstjórn ađ álagningarprósenta verđi óbreytt frá fyrra ári, eđa 14,52%.

Samţykkt samhljóđa.


9.

Fasteignagjöld 2019 - 1809050

Bćjarstjórn samţykkir tillögu bćjarráđs um ađ álagningarprósenta fasteignagjalda 2019 verđi óbreytt frá fyrra ári.

Samţykkt samhljóđa.

10.

Gjaldskrár 2019 - 1809051

Lagt fram yfirlit yfir tillögur bćjarráđs ađ ţjónustugjaldskrám nćsta árs ásamt yfirliti međ samanburđi á helstu ţjónustugjaldskrám 2018 milli nokkurra nágrannasveitarfélaga.

Allir tóku til máls.

Bćjarstjórn samţykkir fyrirliggjandi ţjónustugjaldskrár fyrir áriđ 2019, međ áorđnum breytingum, en vísar gjaldskrám vegna útleigu húsnćđis til nćsta fundar.

Samţykkt samhljóđa.

11.

Styrkumsóknir og afgreiđsla 2019 - 1810003

Lagt fram yfirlit yfir styrkumsóknir nćsta árs ásamt tillögum ađ styrkveitingum ársins, sem bćjarráđ vísađi til afgreiđslu í bćjarstjórn.

Yfirlitiđ samţykkt samhljóđa.

Bćjarstjórn fagnar jafnframt erindi UMFG og samţykkir ađ vinna međ UMFG ađ áćtlun um markviss skref viđ uppbyggingu íţróttaađstöđu til lengri tíma.

12.

Fjárhagsáćtlun 2019 - 1809049

Lögđ fram til fyrri umrćđu fjárhagsáćtlun ársins 2019 ásamt ţriggja ára áćtlun áranna 2020-2022, sem innifelur rekstraryfirlit, málaflokkayfirlit, efnahagsyfirlit og sjóđstreymi. Jafnframt lagt fram yfirlit yfir áćtlađar fjárfestingar ársins 2019 og samanburđur á deildum milli áćtlana 2018 og 2019.

Allir tóku til máls.

Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa ađ vísa fjárhagsáćtlun 2019 og ţriggja ára áćtlun áranna 2020-2022 til síđari umrćđu í bćjarstjórn.

13.

Félags- og skólaţjónusta Snćfellinga - Tilnefning fulltrúa í samráđshóp um byggingu ţjónustuíbúđakjarna fatlađra - 1811014

FSS óskar eftir tilnefningu á fulltrúa frá Grundarfjarđarbć í samráđshóp um byggingu ţjónustuíbúđakjarna fyrir fatlađa

Lögđ fram tillaga um Eygló Báru Jónsdóttur sem fulltrúa í samráđshóp um byggingu ţjónustuíbúđakjarna fatlađra.

Samţykkt samhljóđa.

14.

Umhverfisvottun Snćfellsness - Tilnefning fulltrúa bćjarins í teymi Umhverfisvottunar Snćfellsness - 1811011

Óskađ er eftir tilnefningu á fulltrúa frá Grundarfjarđarbć í teymi Umhverfisvottunar Snćfellsness.

Bćjarstjóra faliđ ađ ganga frá tilnefningu í teymiđ.

Samţykkt samhljóđa.

15.

Beiđni bćjarfulltrúa um tímabundiđ leyfi frá störfum - 1811010

Rósa Guđmundsdóttir bćjarfulltrúi óskar eftir tímabundinni lausn úr sveitarstjórn, skv. 2. mgr. 30. gr. sveitarstjórnarlaga, vegna mikilla anna í starfi sínu.

Lagt fram bréf Rósu, ţar sem hún óskar lausnar úr bćjarstjórn frá nćstu áramótum og til loka ágúst á nćsta ári.

Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa ađ veita Rósu tímabundna lausn frá störfum. Bjarni Sigurbjörnsson mun taka sćti Rósu í bćjarstjórn.

16.

Grundargata 31 - Kaupsamningur - 1810031

Lagđur fram kaupsamningur um Grundargötu 31, en bćjarráđ hafđi áđur samţykkt kaup á eigninni.

Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa fyrirliggjandi samning.

 

17.

SSV - Fundargerđ, fundur framkvćmdarstjóra sveitarfélaga á Vesturlandi 24.10.2018 - 1811004

Fundargerđ lögđ fram til kynningar.

 

18.

Deloitte ehf. - Ráđningarbréf um endurskođun - 1810030

Árlegt ráđningarbréf endurskođenda, lagt fram til kynningar.

Lagt fram til kynningar ráđningarbréf endurskođenda bćjarins.

 

19.

Heilbrigđiseftirlit Vesturlands - Fundargerđ 152. stjórnarfundar - 1811008

Lögđ fram til kynningar fundargerđ 152. fundar stjórnar Heilbrigđisnefndar Vesturlands, frá 29. október sl.

20.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ - Ísland ljóstengt - umsóknarfrestur um styrki - 1811013

Fjarskiptasjóđur auglýsir eftir umsóknum um styrki í átaksverkefninu Ísland ljóstengt fyrir áriđ 2019.

Markmiđ verkefnisins er ađ byggja upp ljósleiđarakerfi utan markađssvćđa í dreifbýli um allt land. Sveitarfélögum stendur nú einnig til bođa ađ sćkja um samvinnustyrk sem valkost viđ umsókn á grundvelli samkeppnisfyrirkomulags.

Móttöku umsóknargagna vegna A-hluta lýkur 23. nóvember 2018.

Til máls tóku JÓK, UŢS og BÁ.

21.

Samband ísl. sveitarfélaga - Drög ađ leiđbeiningum um úthlutun félagslegs íbúđahúsnćđis - 1811015

Lögđ fram til kynningar drög ađ leiđbeiningum Sambands ísl. sveitarfélaga um úthlutun félagslegs íbúđahúsnćđis.

22.

Minnispunktar bćjarstjóra - 1808018

Bćjarstjóri fór yfir minnispunkta sína.

 

 

 

Fundargerđ lesin upp og samţykkt.

 

Fundi slitiđ kl. 23:19.

 

 

 

 Jósef Ó. Kjartansson (JÓK)

 

 Hinrik Konráđsson (HK)

 Heiđur Björk Fossberg Óladóttir (HBÓ)

 

 Unnur Ţóra Sigurđardóttir (UŢS)

 Sćvör Ţorvarđardóttir (SŢ)

 

 Rósa Guđmundsdóttir (RG)

 Vignir Smári Maríasson (VSM)

 

 Björg Ágústsdóttir (BÁ)

 Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS)

 

 

         

 


Til baka
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit