Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 16. október 18:24
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Fundargerđir  Prenta síđu

Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Bćjarráđ, fundur nr. 536
Dags. 30. September 2019

 

Bćjarráđ Grundarfjarđarbćjar

 

Fundargerđ

 

 

536. fundur bćjarráđs Grundarfjarđarbćjar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

 mánudaginn 30. september 2019, kl. 14:00.

 

 

Fundinn sátu:

Rósa Guđmundsdóttir (RG), formađur, Sćvör Ţorvarđardóttir (SŢ), Jósef Ó. Kjartansson (JÓK), Björg Ágústsdóttir (BÁ), bćjarstjóri og Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS), skrifstofustjóri.

 

Fundargerđ ritađi: Sigurlaug R. Sćvarsdóttir, skrifstofustjóri.

 

Formađur setti fund og gengiđ var til dagskrár.

 

Bćjarráđ fór í byrjun fundar í heimsókn til grunnskóla, tónlistarskóla og íţróttahúss/sundlaugar.

 

1.

Lausafjárstađa - 1901021

Lagt fram yfirlit yfir lausafjárstöđu.

 

 

2.

Greitt útsvar 2019 - 1904023

Lagt fram yfirlit yfir greitt útsvar jan.-ágúst 2019. Skv. yfirlitinu hefur greitt útsvar hćkkađ um 2,6% fyrstu átta mánuđi ársins miđađ viđ sama tíma í fyrra.

Bćjarráđ ítrekar áhyggjur sínar af stöđu útsvarsgreiđslna. Útsvarstekjur í ágúst 2019 lćkka um 32,8% frá ágúst 2018.

Bćjarráđ felur skrifstofustjóra ađ leita skýringa á ţessari lćkkun.

 

 

3.

Fjárhagsáćtlun 2020 - 1909023

Undirbúningur og umrćđur um fjárhagsáćtlun 2020. Fariđ yfir forsendur fyrir fjárhagsáćtlun.

Í fjárhagsáćtlun 2020 verđur bćjarráđ útvíkkađ, ţannig ađ viđ bćtast tveir bćjarfulltrúar, einn frá hvorum lista.

Nćsti fundur bćjarráđs verđur haldinn mánudaginn 7. október nk.

 

 

4.

Fasteignagjöld 2020 - 1909034

Lagđar fram forsendur fyrir álagningu fasteignagjalda 2020, sundurliđuđ niđur á álagningarflokka. Vísađ til nćsta fundar bćjarráđs.

 

 

5.

Gjaldskrár 2020 - 1909035

Fariđ yfir gjaldskrár og lagđar línur ađ breytingum á ţeim. Vísađ til nćsta fundar bćjarráđs.

 

 

6.

Álagning útsvars 2020 - 1909036

Lögđ fram tillaga ađ álagningarprósentu útsvars áriđ 2020.

Bćjarráđ leggur til viđ bćjarstjórn ađ álagningarprósenta útsvars verđi óbreytt frá fyrra ári eđa 14,52%.

Samţykkt samhljóđa.

 

 

7.

Tónlistarskóli Grundarfjarđar - nýtt nám - 1908013

Bćjarráđ hafđi áđur samţykkt nýtt tónlistarnám, ţar sem bođiđ verđur upp á nám í 20 mín. fyrir yngstu nemendur skólans, ţ.e. 1. og 2. bekk grunnskólans. Lögđ fram drög ađ gjaldskrá tónlistarskólans ţar sem gjaldi vegna nýja námsins hefur veriđ bćtt viđ.

Breyting á gjaldskrá samţykkt samhljóđa.

 

 

8.

Málefni leikskóla - leikskólapláss - 1909039

Erindi fćrt í trúnađarmálabók.

Afgreiđsla samţykkt samhljóđa.

 

 

9.

Íbúafundur 2019 - 1909028

Umrćđur um fyrirkomulag og efni íbúafundar, sem haldinn verđur 15. október nk.

 

 

10.

Ferđamálastofa - Umsóknir vegna ársins 2020, undirbúningur - 1909037

Lagt fram til kynningar frétt Ferđamálastofu varđandi undirbúning fyrir umsóknir í Framkvćmdasjóđ ferđamannastađa.

Rćtt um mögulegar umsóknir og áherslur.

 

 

11.

Ársfundur Jöfnunarsjóđs 2. október n.k. - 1909032

Lagt fram fundarbođ ársfundar Jöfnunarsjóđs sem haldinn verđur 2. október nk.

Jósef Ó. Kjartansson, forseti bćjarstjórnar, sćkir fundinn í stađ bćjarstjóra, sem kemst ekki.

 

 

12.

Samband íslenskra sveitafélaga - Uppbyggingarsjóđur EES - Svćđaáćtlunin í Póllandi - 1909033

Lagt fram til kynningar bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga varđandi Uppbyggingarsjóđ EES og svćđisáćtlun í Póllandi.

 

 

Fundargerđ lesin upp og samţykkt.

 

Fundi slitiđ kl. 18:38.

 

 

 

 Rósa Guđmundsdóttir (RG)

 

 Sćvör Ţorvarđardóttir (SŢ)

 Jósef Ó. Kjartansson (JÓK)

 

 Björg Ágústsdóttir (BÁ)

 Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS)

 

 

         

 


Til baka
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit