Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 16. október 00:40
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Hollvinir - Fundargerđir  Prenta síđu
6. mars 2007

Hollvinasamtök Grundarfjarđar

Ađalfundur 2007

Fundargerđ

Ađalfundur Eyrbyggja 6. mars 2007 kl. 20:00 á Hótel Nordica, Reykjavík.

 

1. Skýrsla stjórnar

 

Formađur (Hermann Jóhannesson) fór yfir starfsemi félagsins á liđnu ári.

 

 

 

2. Ársreikningur

 

Gjaldkeri félagsins, Ásthildur Elva Kristjánsdóttir, lagđi fram ársreikninga félagsins og voru ţeir samţykktir athugasemdalaust.

 

3. Lagabreytingar

 

Engar lagabreytingar lágu fyrir fundinum.

 

4. Ályktanir

 

Eftirfarandi ályktun var samţykkt einróma:

 

"Ađalfundur Eyrbyggja vill koma fram ţakklćti til íbúa Grundarfjarđarbćjar međ gott samstarf á liđnum árum, jafnframt skorar félagiđ á Grundarfjarđarbć og íbúa bćjarins ađ styđja viđ starf félagsins af auknum krafti.  Sterkur stuđningur er forsenda fyrir áframhaldandi starfi félagsins."

 

5. Stjórnakjör

 

Fram kom eftifarandi tillaga ađ skipan stjórnar félagsins:

 

Hermann Jóhannesson, formađur.

Ásthildur Elva Kristjánsdóttir

Benedikt Gunnar Ívarsson

Orri Árnason

Ásrún Jónsdóttir

Ásgeir Ţór Árnason

Guđlaugur Ţ. Pálsson (varamađur)

 

Tillagan var samţykkt einróma.

 

6. Endurskođendur

 

Hildur Mósesdóttir og Atli Már Ingólfsson voru kjörin skođunarmenn félagsins.

 

7. Önnur mál

 

Fjallađ var um mögulega uppsetningu á útsýnispalli í Hamrahlíđinni og samţykkti fundurinn ađ Hermann Jóhannesson skyldi vinna áfarm ađ ţví ađ koma ţessu verkefni á legg.

 

 

Fundi slitiđ  kl. 21:30

 

Benedikt Gunnar Ívarsson


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Á döfinni
SMŢMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Vefmyndavél

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit