Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Miðvikudagur 20. nóvember 23:06
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
30. október 2019 08:02

OPINBER HEIMSÓKN FORSETAHJÓNANNA – KAFFIBOÐ

 

Forseti Íslands hr. Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid koma í opinbera heimsókn til Grundarfjarðarbæjar, fimmtudaginn 31. október nk.
Af því tilefni býður Grundarfjarðarbær til kaffiboðs í Sögumiðstöðinni, Grundargötu 35, kl. 16:20.

 

Dagskrá verður á þann veg að Björg Ágústsdóttir, bæjarstjóri, býður forsetahjónin velkomin. Þá flytur forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp.
Söngsveitin MÆK flytur nokkur íslensk lög, en sveitina skipa fimm stúlkur úr Grundarfirði,sem allar hafa lært söng í Tónlistarskóla Grundarfjarðar.

Að því loknu verður boðið upp á kaffiveitingar fram til kl. 17:00.

 

Íbúar og nærsveitungar eru hvattir til að koma og hitta forsetahjónin og eiga ánægjulega stund með þeim.

Ennfremur eru íbúar hvattir til að draga íslenska fánann að húni í tilefni dagsins.

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvað er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMÞMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit