Nú er aðventuhátíðin að ganga í garð með allri sinni fegurð. Eins og fyrri ár þá hefur menningarnefnd Grundarfjarðarbæjar tekið saman jóladagatal með helstu viðburðum á aðventu og jólum.
Með ósk um gleðilega aðventu, menningarnefnd og Grundarfjarðarbær.
Sjá dagatal hér |