Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 21. janúar 11:30
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
5. janúar 2020 16:07

Börn ársins 2019

Börn ársins 2019 // Dzieci urodzone w roku 2019

 

Á gamlársdag var börnum ársins 2019 fagnađ.

 

Allt frá árinu 2006 hafa nýfćdd börn í Grundarfirđi veriđ bođin velkomin í heiminn međ gjöfum frá sveitungum sínum. Ţađ er Grundarfjarđarbćr í samstarfi viđ Leikskólann Sólvelli, Heilbrigđisstofnun Vesturlands Grundarfirđi og Slysavarnadeildina Snćbjörgu sem ađ ţessu standa. Hverju barni eru fćrđ ađ gjöf hagnýtur fatnađur, tannbursti, bćkur og bćklingur frá leikskólanum, auk ţess sem međ fylgja endurskinsmerki og leiđbeiningar til foreldra, t.d. gátlisti um öryggi barna á heimili.

 

Gjöfin hefur veriđ kölluđ “sćngurgjöf samfélagsins” og er hluti af fjölskyldustefnu Grundfirđinga, sem sett var 2006. Hugmyndin átti ţá rćtur sínar ađ rekja til Finnlands, ţar sem tíđkast hafđi ađ gefa börnum hagnýtar gjafir í kassa sem mátti síđan breyta í vöggu.


“Í okkar litla samfélagi skiptir hver einstaklingur miklu máli. Ţetta er sú leiđ sem okkar samfélag fer til ađ bjóđa nýjustu íbúana sérstaklega velkomna. Ţađ ţarf nefnilega heilt ţorp til ađ ala upp barn. Ţannig er ţetta líka hugsađ til ađ minna okkur öll á gildi ţess ađ hlúa hvert ađ öđru, ekki síst börnunum, til ađ rćkta gott samfélag”, segir bćjarstjóri.

Haldiđ var samsćti í Sögumiđstöđinni fyrir börn ársins og fjölskyldur ţeirra, en í árslok búa hér 16 börn fćdd á árinu, 7 drengir og 9 stúlkur.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit