Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 18. ágúst 07:45
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
6. apríl 2010 10:24

Úthlutanir Menningarráđs vesturlands 2010

Föstudaginn 26. mars. sl. fór fram úthlutun styrkja Menningarráđs Vesturlands fyrir áriđ 2010 viđ athöfn í Átthagastofu Snćfellsbćjar. Verkefnin í ár sem hljóta styrki eru 81 ađ tölu og úthlutađ var 30,3 milljónum króna. Ţetta er í fimmta skipti sem ráđiđ úthlutar styrkjum. Framlög til menningarrráđs frá ríkinu nemur 25 milljónum króna á ţessu ári og munu sveitarfélög á Vesturlandi einnig leggja til rekstrarframlög á móti úthlutuđum styrkjum.

Fimm félög/einstaklingar í Grundarfirđi hlutu styrki frá ráđinu. Ţeir eru:

1. Krakkar ráđa för - umsjón Ildi ehf. kr. 600.000

2. Northern Wave - Dögg Mósesdóttir kr. 500.000

3. Hönnun og framsetning á sögu Snćfellsnes - Eyrbyggja-

    Sögumiđstöđ  kr. 450.000

4. Söngleikurinn Tónlistarsagan endalausa - í umsjón Sonju Karenar    

    Marinósdóttur kr. 350.000

5. Móttökuhópur fyrir gesti skemmtiferđaskipa - Grundarfjarđarhöfn

    kr. 75.000

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit