Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 18. ágúst 07:49
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
8. apríl 2010 14:20

Blúndubrók og brilljantín

 

Nú styttist í  ađ  sýningar hefjist á söngleiknum Blúndubrók og brilljantín, „Those were the days“ sem er samstarfsverkefni Tónlistarskólans í Grundarfirđi ,  Grunnskólans í Grundarfirđi og Fjölbrautaskóla Snćfellinga ţar sem 55 nemendur af öllu Snćfellsnesi taka ţátt í sýningunni.

 

Ţetta er frábćr sýning fyrir alla fjölskylduna.

Sagan segir frá ungum manni í Grundarfirđi og áriđ er 1963 ţar sem Elvis mćtir Bítlunum, viđ s.s. fylgjumst međ sögu ţessa manns og tengjumst sögunni í gegn um tónlist, ţ.e. ţekkt dćgurlög.

Viđ fylgjumst međ ástum, sorgum,gleđi og stríđum ţessa unga manns.

Tónlistin hefur ađ geyma perlur frá ţessum árum og má ţar nefna listamenn á borđ viđ Bítlanna, Tom Jones, Motown dívur, diskódrottningar, Rolling Stones, Michael Jackson og marga fleiri frábćra listamenn.

Ţetta er stórglćsileg sýning sem sett er upp í Samkomuhúsi Grundarfjarđar ţar sem sett hefur veriđ upp stórt  hljóđ og ljósakerfi.

 Miđasalafer fram hjá ritara Grunnskólans í síma 430-8550 og í síma 863-1670 eftir klukkan 16.

Sýningatímar eru eftirfarandi:

Miđvikudagur 14. Apríl kl 20 – Frumsýning

Fimmtudagur 15. Apríl kl 20

Föstudagur 16. Apríl kl 20

Laugardagur 17. Apríl kl 16

Sunnudagur 18. Apríl kl 16

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit