Sumardaginn fyrsta 22. apríl á milli kl 14 og 16 býđur Hesteigendafélag Grundarfjarđar bćjarbúum í heimsókn í hesthúsin. Ţar gefst ţeim kostur á ađ skođa ţađ sem ţar fer fram, skođa dýrin sem eru í hesthúsunum og síđan verđur börnum bođiđ á hestbak. Í Fákaseli verđur Vöfflukaffi til sölu á međan húsin eru opin.
Veriđ öll velkomin.
Stjórnin
|