Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 23. september 16:41
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
12.september 2019
203. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
12.september 2019
9. fundur öldungaráđs
10.september 2019
6. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
20. maí 2010 08:00

Heimsókn frá Paimpol

Í nćstu viku mun hópur frakka frá vinabć Grundarfjarđar í Paimpol í Frakklandi koma í heimsókn til Íslands og skođa landiđ.  Hópurinn kemur til Grundarfjarđar ađ kvöldi mánudagsins, annars í hvítasunnu.  Á ţriđjudag,  25. maí, er skipulögđ dagskrá og er heimamönnum velkomiđ ađ taka ţátt. 

Um morguninn verđur fariđ ađ bretónska krossinum á Grundarkampi og síđan kl. 10.15 verđur athöfn í kirkjunni til ţess ađ minnast sćfarenda frá Paimpol.  Ţví nćst kl. 10.45 er fyrirhugađ ađ vígja gróđurreit á opna svćđinu neđan Ölkelduvegar og verđur reitnum gefiđ nafniđ Paimpol garđur.  Lúđrasveit Tónlistarskóla Grundarfjarđar mun spila og fulltrúar vinabćjanna munu flytja ávörp. 

Síđar um daginn munu gestirnir heimsćkja fiskvinnslu GRun og fara í skođunarferđ um Snćfellsnes.

Nánari umfjöllun verđur um heimsóknina á heimasíđu Grundarfjarđarbćjar

Sigríđur Finsen

Forseti bćjarstjórnar Grundarfjarđar

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit