Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 23. september 16:45
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
12.september 2019
203. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
12.september 2019
9. fundur öldungaráđs
10.september 2019
6. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
25. maí 2010 14:21

Vinabćjarheimsókn frá Paimpol 25. maí 2010

 

Góđir gestir frá Frakklandi eru í heimsókn í Grundarfirđi.  Ţetta er fólk frá Paimpol á Bretagne skaga sem er vinabćr Grundarfjarđar.  Fulltrúi frá bćjarstjórninni í Paimpol er međ í för ásamt forsvarsfólki "Grundapol" sem eru samtök vina Grundarfjarđar.  Í tilefni af heimsókninni var vígđur garđur sem ćtlađur er sem framtíđar útivistarsvćđi bćjarins og var honum gefiđ heitiđ "Paimpol garđur".  Gestirnir fóru ađ bretónska krossinum, voru viđ minningarathöfn í Grundarfjarđarkirkju um franska sjómenn sem fórust viđ Íslandsstrendur sem sr. Ađalsteinn Ţorvaldsson annađist ásamt organista og međ ađstođ frá frönskum skiptinema, undirrituđ var yfirlýsing um vinabćjarsambandiđ, heimsóttu GRun hf. og fóru í hringferđ um Snćfellsnesiđ.  Frakkarnir buđu fulltrúum bćjarstjórnar og fleirum í móttöku í Hótel Framnesi um kvöldiđ.  Hópurinn mun svo halda frá Grundarfirđi í fyrramáliđ í hringferđ um landiđ.

Hér má sjá fleiri myndir.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit