Einkaráðgjöf hjá grasalækni.
Viðtal hjá grasalækni tekur um 1 klst. þar sem farið er yfir helstu einkenni og nákvæm sjúkrasaga tekin af viðkomandi til að finna orsök einkenna. Í kjölfarið eru gefnar ráðleggingar um heilbrigðari lífsvenjur s.s. mataræði, vítamín og hreyfingu eftir hverju tilfelli.
Einnig er gefin jurtablanda sem er sérsniðin að sjúkrasögu viðkomandi. Viðtalið kostar 7.500 kr.
|