Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 21. október 21:32
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
24. september 2010 12:11

Síđasta skip sumarsins kveđur

 

Skipiđ Albatros heimsótti Grundarfjörđ ţann 12. september. Veđur ţennan dag var óvenju slćmt en gestirnir létu ţađ ekki á sig fá og töluverđur fjöldi fór í rútuferđir og ađrir skođuđu bćinn.

 

Ţá var gripiđ til ţeirrar nýbreytni ađ móttökuhópur hafnarinnar fór um borđ í skipiđ og hélt sýningu sína ţar í stađ hinnar hefđbundnu stađsetningar í Sögumiđstöđinni. Sýningin vakti ađ venju mikla lukku.

Í sumar komu 13 skip til Grundarfjarđar og voru ţau af ýmsum stćrđum. Minnsta skipiđ var Prince Albert (6.000 tonn) og ţađ stćrsta Ocean Princess (30.000 tonn). Ţađ var ţó síđasta skip sumarsins, Albatross, sem bar flesta farţega, en ţeir voru 824. Ef litiđ er til heildarfjölda yfir sumariđ komu međ ţessum 13 skipum alls 5088 farţegar og 2692 áhafnarmeđlimir.

Grundfirđingar hafa tekiđ vel á móti ţessum gestum og hafa ţessar skipakomur leyst úr lćđingi margar skemmtilegar hugmyndir heimamanna og ţá sérstaklega í tengslum viđ ferđaţjónustu.

Stór ţáttur í vinsćldum Grundarfjarđar sem áfangastađar fyrir skemmtiferđaskip er móttökuhópur Grundarfjarđarhafnar. Hópurinn samanstendur af hćfileikaríkum unglingum sem skemmta gestunum međ söng, leikjum og dansi. Einnig hafa endurbćtur á móttökusvćđi hafnarinnar gert Grundarfjörđ ađgengilegri fyrir ţau skip sem eru of stór til ađ leggjast ađ bryggju.

Nú ţegar hafa 13 skip bođađ komu sína nćsta sumar og ţar af eru tvö sem verđa í sinni fyrstu heimsókn.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit