Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 15:10
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
11. janúar 2003 14:11

Tćknibćrinn Grundarfjörđur; Rafrćnt samfélag

Byggđastofnun hefur kynnt sveitarfélögum ađ á nćstunni verđi efnt til samkeppni međal sveitarfélaga um ţróunarverkefni undir yfirskriftinni ,,Rafrćnt samfélag”. Er ţađ liđur í framkvćmd á byggđastefnu Alţingis 2002-2005 og hefur bćjarstjórn Grundarfjarđar samţykkt ađ sćkja um ţátttöku í verkefninu, eins og áđur hefur veriđ greint frá hér á heimasíđunni. 

 

Markmiđmeđ verkefninu er ,,ađ skapa ađstćđur á landsbyggđinni ţar sem íbúar geti nýtt sér ţann ávinning sem upplýsinga- og fjarskiptatćknin býđur upp á. Í hugmyndinni felst ađ byggđarlag marki sér framtíđarsýn um notkun á upplýsinga- og fjarskiptatćkni á nýjan og frumlegan hátt, íbúum og fyrirtćkjum til hagsćldar” eins og segir í bréfi frá Byggđastofnun.

 

En Grundfirđingar höfđu ţegar veriđ farnir ađ hugsa um ,,rafrćnt samfélag”. Á árinu 2001 hafđi bćjarstjórn í samvinnu viđ Atvinnuráđgjöf Vesturlands hleypt af stokkunum sérstöku verkefni undir yfirskriftinni ,,Tćknibćrinn Grundarfjörđur.

Í verkefnisstjórn sitja Sigríđur Finsen, Ţórđur Magnússon og Ólafur Sveinsson frá Atvinnuráđgjöf Vesturlands. Starfsmađur var Una Ýr Jörundsdóttir, sjávarútvegsfrćđingur. Skýrsla međ niđurstöđum um verkefniđ var kynnt á opnum fundi ţann 4. nóvember sl. (sjá m.a. í bćjardagbók ţann dag).

 

Í framhaldi af ţví tók Benedikt Ívarsson kerfisfrćđingur, búsettur í Grundarfirđi, ađ sér fyrir verkefnisstjórn ađ vinna ađ frágangi tillagna um verkefniđ.

Ákveđiđ var ađ kalla saman nokkra ađila til skrafs og ráđagerđa og til ađ fá fram skođanir hins almenna íbúa, gróinna og nýkominna, fulltrúa fyrirtćkja, iđnađar, ţjónustu, neytenda, o.s.frv.

 

Í dag hittist ţessi hópur, vel á annan tug íbúa í Grundarfirđi, á kynningar- og hugarflugsfundi í fjarnámsverinu í Smiđjunni.

Fólkinu hefur veriđ stillt upp í ţrjá hópa og munu ţeir taka til umfjöllunar ýmsar hugmyndir til hagsbóta eđa nýjunga í samfélaginu međ hagnýtingu upplýsingatćkni í huga á sviđum stjórnsýslu, menntunar og menningar og atvinnulífs.

 

Meira um ţetta síđar.....


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit