Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 15:08
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
10.október 2019
231. fundur bæjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bæjarráðs
19.september 2019
230. fundur bæjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síðu
15. janúar 2003 14:13

Þverun Kolgrafarfjarðar

Mjög mikið er spurt um það hér í Grundarfirði hvað líði áformum um þverun Kolgrafarfjarðar.  Samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar í síðustu viku er vinna við að útbúa útboðsgögn vegna framkvæmdarinnar nú á lokastigi.

 

Búið er að auglýsa verkið á EES-svæðinu, en það þarf að gerast með góðum fyrirvara.

 

Áform eru uppi um að tilboð verði opnuð í byrjun mars n.k., að verkið geti hafist í byrjun apríl en að verklok verði haustið 2005. Er það frávik frá fyrri áætlunum sem gerðu ráð fyrir verklokum 2004, en helgast af nauðsynlegum verktíma fyrir framkvæmdina. 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiðir

 

          

 

 Bæjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferðaskip

 

Gjaldskrár

  

Svæðisgarður

 

Endurskoðun aðalskipulags

 

Sorphirðudagatal

 

Opnunartími  gámastöðvar

 

Forgangsröð við snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit