Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 15:06
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
16. janúar 2003 14:14

Bćjarstjórnarfundur - fjárhagsáćtlun o.fl.

 Á janúarfundi bćjarstjórnar var í kvöld samţykkt fjárhagsáćtlun ársins 2003 fyrir bćjarsjóđ og fyrirtćki hans. Á nćstunni verđur sagt frá ţví hér í bćjardagbók hvađ í áćtluninni felst, í hvađa framkvćmdir eđa fjárfestingar á ađ ráđast á árinu, o.s.frv.

Áćtlunin var nú unnin međ ađeins öđru sniđi en áđur, eins og sagt var frá í bćjardagbók ţann 17. október 2002.

 

Bćđi var fyrirkomulag vinnunnar í bćjarráđi og hjá starfsmönnum breytt frá ţví sem áđur var, en auk ţess var unniđ eftir nýjum reglum um bókhald sveitarfélaga. Ţessar reglur gera ţađ ađ verkum ađ ýmis fyrri viđmiđ eru úrelt, s.s. um ţađ hvađ flokkast undir rekstur og hversu hátt hlutfall rekstur er af heildarútgjöldum. Breytingarnar ollu ţví ađ fjárhagsáćtlunarvinnan varđ töluvert flóknari og bćjarstjórn og starfsmenn ţurftu ađ leggja ţó nokkuđ á sig til ađ komast inn í hinn nýja ţankagang bókhaldsreglnanna. Engu ađ síđur gekk vinnan greiđlega fyrir sig.

 

Milli fyrri og síđari umrćđu var fariđ í nokkrar breytingar skv. tillögum og settar fram ,,sparnađarleiđir” í rekstri. Fleiri slíkar tillögur liggja fyrir til úrvinnslu og til eftirfylgni hjá starfsmönnum bćjarins.

 

Á fundinum var einnig samţykkt ađ taka jákvćtt í hugmyndir um ađ sveitarfélögin á Snćfellsnesi og ýmsir hagsmunaađilar leggi sameiginlega  í vinnu viđ stefnumótun í ferđamálum á svćđinu.

Sú hugmynd er reifuđ í skýrslu Atvinnuráđgjafar Vesturlands (ATSSV), sem unnin er af Ásthildi Sturludóttur, ferđamálafulltrúa ATSSV í nóvember 2002. Skýrslan segir frá ţví sem helst er ábótavant í umhverfi ferđaţjónustunnar á svćđinu og ýmsu sem óhjákvćmilega tilheyrir ţjónustu viđ ferđafólk. Stefnumótun er talin nauđsynleg til ađ leggja áherslur og forgangsrađa verkefnum, og til ađ stilla saman strengi allra ţeirra sem ađ ţessum málum koma.  


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit