Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 15:12
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
28. janúar 2003 14:26

Sjávarútvegsnefnd Alţingis - skelveiđar

Í morgun kl. 8.15 hélt sjávarútvegsnefnd Alţingis fund í Reykjavík um stöđu skelfiskveiđa í Breiđafirđi og rannsóknir á skelfiski.

 

Til upprifjunar má nefna eftirfarandi. Á fiskveiđiárinu 2000-2001 var úthlutađ tćplega 1715 tonnum af hörpuskel til fyrirtćkja/útgerđa í Grundarfirđi. Áriđ 2001-2002 var úthlutunin rúm 1393 tonn og áriđ 2002-2003 var úthlutunin komin niđur í 857,4 tonn. Skerđingin á tveimur árum er skv. ţessu 50%.

 

Horfur komandi fiskveiđiárs 2003-2004 eru enn dekkri. Skv. upplýsingum úr sjávarútvegsráđuneytinu verđur ekki úthlutađ aflamarki í hörpuskel fyrr en niđurstöđur liggja fyrir úr rannsóknum á árinu 2003. Ćtlunin er ađ skip fari til rannsókna í apríl og aftur í september 2003 og ađ fyrst eftir ađ ţćr niđurstöđur liggja fyrir verđi tekin ákvörđun um skelveiđarnar. Ljóst er ţví ađ úthlutun mun ekki liggja fyrir viđ upphaf komandi fiskveiđiárs og ađ vertíđin mun ekki hefjast ţann 1. september eins og fyrri ár. Hugmyndum hefur m.a. veriđ varpađ á loft um ađ engar veiđar fari fram á ţví ári, en ţađ verđur ađ koma í ljós.

 

Ţađ ţarf ekki ađ eyđa mörgum orđum í ađ tíunda hvađa áhrif svo mikil skerđing og samdráttur í veiđum og vinnslu einnar tegundar hefur á atvinnulíf stađar eins og Grundarfjarđar. Eins og alkunna er ţá er hörpuskel nánast alfariđ unnin á Snćfellsnesi og allur landađur afli er unninn á stöđunum. Grundarfjörđur er ţví eitt tveggja byggđarlaga á landinu ţar sem veiđar og vinnsla byggja ađ svo miklu leyti á skelveiđunum sem raun ber vitni.

 

Sjávarútvegsnefnd hafđi óskađ eftir ţví ađ fá á fundinn til sín fulltrúa skelfiskvinnslu og –veiđa hér í Breiđafirđi, auk fulltrúa bćjarins/bćjarstjórnar. Á fundinn fóru fimm fulltrúar Grundfirđinga, ţar af tveir bćjarfulltrúar, auk fulltrúa úr Stykkishólmi, og hafa ţeir vćntanlega komiđ sjónarmiđum fyrirtćkja sinna og byggđarlaga vel á framfćri.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit