Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 15:09
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
30. janúar 2003 14:31

Grunnskólinn; Olweus og annarpróf

Nú er ađ hefjast vinna hjá starfsfólki grunnskólans í nýju verkefni sem nefnist Olweuskerfiđ gegn einelti. Verkefniđ er kennt viđ sćnskan sálfrćđing, Dan Olweus ađ nafni, sem starfađ hefur í Noregi en ţađan er ţetta verkefni komiđ.

Megininntak verkefnisins er ađ skapa jákvćđan skólabrag og ţannig umhverfi ađ einelti ţrífist ekki.  

Allt starfsfólk skólans tekur ţátt í ţessari vinnu en hún stendur yfir í eitt og hálft ár. Undirbúningsvinna hefur veriđ í gangi síđan í nóvember en fjórir lykilmenn hafa veriđ skipađir í skólanum til ađ stýra verkefninu. Um er ađ rćđa ţá ađila sem skipa eineltisteymi skólans ţ.e. Hjördís Vilhjálmsdóttir, Unnur Birna Ţórhallsdóttir og Ţorbjörg Guđmundsdóttir ásamt Ástu Ólafsdóttur sem er ađalstjórnandi verkefnisins. Ađrir kennarar hefja svo vinnu viđ verkefniđ í byrjun febrúar og verđur fundađ hálfsmánađarlega um efniđ.

 

Allir grunnskólarnir á Snćfellsnesi taka ţátt í ţessu verkefni, en ţađ var Félags- og skólaţjónusta Snćfellinga (FSS) sem hafđi forgöngu um ađ koma verkefninu á framfćri og undirbúa ţađ fyrir skólana á starfssvćđi FSS.

 

 

Prófdagar - fyrirkomulag prófa

Nú eru próf annarrar annar hafin og međ örlítiđ breyttu fyrirkomulagi. Erfitt er ađ finna farveg fyrir prófin svo öllum líki og sitt sýnist hverjum um hvađ er best. Sumir vilja hafa tvö próf á dag og hafa prófdaga, ađrir vilja dreifa prófunum meira og hafa ţau samhliđa kennslu o.s.frv.

Á fyrstu önn voru tvö próf á dag í 3 prófdaga og önnur próf voru samhliđa kennslu. Nú verđur ađeins eitt próf á prófdögunum en öđrum dreift á ţriggja vikna tímabil međan á kennslu stendur. Eftir önnina verđur síđan metiđ hvađa fyrirkomulag nemendum, kennurum og foreldrum ţykir henta best.

 

 

Byggt á fréttum af heimasíđu Grunnskóla Grundarfjarđar;

www.grundarfjordur.is/grunnskolinn/frettir

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit