Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 17:29
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
12. apríl 2003 20:21

Nýr veitingastađur í Grundarfirđi - Kaffi 59

Laugardaginn 12. apríl síđastliđinn var opiđ hús milli kl. 20.00 og 22.00 á veitingastađnum, Kaffi 59. Tilefniđ var opnun á nýjum stađ, ţar sem Kristján IX var áđur til húsa. Fjölmargir mćttu á stađinn og fćrđu eigendunum árnađaróskir. Á hinum nýja stađ er áćtlađ ađ reka kaffihús, ásamt ţví ađ bođiđ verđur upp á hefđbundna skyndibita, s.s. pizzur og hamborgara.

 

Ţađ eru ţrjár vaskar meyjar sem standa ađ rekstrinum ásamt eiginmönnum sínum. Ţađ eru ţćr; Hrund Hjartardóttir, Dóra Ađalsteinsdóttir og Anna Ađalsteinsdóttir, en hún er betur ţekkt undir heitinu Anna póstur.

 

Grundarfjarđarbćr óskar ađstandendum Kaffi 59 velfarnađar á nýjum vettvangi.

FM


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit