Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 18. febrúar 04:53
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
22. apríl 2003 20:26

Skipulagsmálin rćdd

Á sameiginlegum fundi umhverfisnefndar og bćjarstjórnar Grundarfjarđar nú í kvöld fór fram umrćđa um skipulagsmál bćjarins. Tilefniđ var fyrst og fremst ađ rćđa um mögulega stađsetningu byggingar fyrir framhaldsskóla.

 

Eins og sagt hefur veriđ frá í bćjardagbók taka sveitarfélögin á norđanverđu Snćfellsnesi nú ţátt í undirbúningi ađ stofnun framhaldsskóla á Nesinu, sem menntamálaráđuneytiđ stendur ađ.

 

Húsnćđismál skólans eru til umrćđu í sérstakri ,,húsnćđisnefnd” sveitarfélaganna. Fram hefur komiđ af hálfu ríkisins ađ ekki stendur til ađ byggja nýtt húsnćđi fyrir skólann, en ríkiđ er tilbúiđ ađ leigja húsnćđi fyrir starfsemina. Sú hugmynd er nú til umrćđu hvort sveitarfélögin muni standa ađ stofnun sérstaks félags um byggingu og rekstur húsnćđis sem leigt yrđi undir starfsemi framhaldsskólans. Máliđ er á frumstigi ennţá og allmargir fyrirvarar enn á málinu.

 

Fundur umhverfisnefndar og bćjarstjórnar nú í kvöld var bođađur til ađ rćđa um stađsetningu hugsanlegrar framhaldsskólabyggingar. Fundurinn var mjög gagnlegur og var máliđ reifađ vítt og breitt. Fariđ var yfir kosti og galla nokkurra valkosta um stađsetningu og reyndu fundarmenn ađ gera sér í hugarlund hvernig ţróun skipulagsmála, ţar á međal ,,miđbćjarstarfsemi”, yrđi á komandi árum/áratugum.

Meirihluti fundarmanna var á ţeirri skođun, ađ hentugasta svćđiđ fyrir starfsemi framhaldsskóla vćri á svokölluđu Jeratúni, lóđinni Sigurhćđum, viđ Grundargötu/Sćból, en ţađ svćđi er um 9360 m2 ađ stćrđ. Er ţá gengiđ út frá sjónarmiđum eins og t.d. ţeim ađ starfsemi framhaldsskóla eigi vel heima í miđbć og geti styrkt miđbćjarstarfsemi ýmiss konar, ađ slíka starfsemi eigi ekki ađ ,,fela” í jađri byggđar, ađ hún eigi ekki augljósa samleiđ međ t.d. starfsemi á svćđi grunnskóla, o.fl. 

Hinsvegar kom jafnframt fram ađ fundarmenn vilja sjá góđa nýtingu á umrćddu svćđi, međ framtíđarstćkkunarmöguleika skólans í huga og ađra starfsemi sem vel gćti átt heima í nágrenninu. 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit