Aukin úthlutun á aflaheimildum er kjörin leiđ til ađ auka tekjur ţeirra byggđarlaga sem byggja afkomu sína ađ miklu leyti á veiđum og vinnslu sjávarafla.
Hćgt er ađ auka aflaheimildir í mörgum tegundum án ţess ađ gengiđ sé á fiskistofna til dćmis međ breytingu á aflareglu.
Skiptar skođanir eru um mćlingar og ráđgjöf Hafrannsóknarstofnunarinnar en ţó viljum viđ benda á ađ samkvćmt mati hennar setur veiđi miđađ viđ 25% aflareglu í stađ 20% sem er í dag, ekki ţorskstofninn í hćttu heldur hćgir eingöngu á uppbyggingu stofnsins. Breyting á aflareglu úr 20% í 25% hefđi í för međ sér ađ veiđi á ţorski myndi aukast um 40 ţúsund tonn á árinu.
Međ slíkri breytingu á aflareglu er tekin skynsamleg ákvörđun í ljósi
efnahagsástands og atvinnumála. Slík ráđstöfun hlýtur ađ vera réttlćtanleg til ađ efla byggđir landsins og skjóta traustari fótum undir atvinnu ásamt ţví ađ auka gjaldeyristekjur ţjóđarinnar.
Breyting á aflareglu er á valdi sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra og í ljósi ţeirra jákvćđu áhrifa sem auknar aflaheimildir hafa á samfélög eins og Grundarfjörđ, skorar bćjarstjórn Grundarfjarđar á Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra ađ beita sér fyrir auknum aflaheimildum sem fyrst." |