Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 21. október 21:29
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
15.október 2019
92. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
21. maí 2003 20:51

Framtíđarsýn Fjölbrautaskólans

Dagana 20. og 21. maí var 17 manna hópur ađ störfum í Samkomuhúsinu í Grundarfirđi viđ undirbúningsvinnu vegna Fjölbrautaskóla Snćfellinga.

Hópurinn var samsettur af fulltrúum ýmissa ađila og sjónarmiđa, s.s. framhaldsskólanefnd sveitarfélaganna, fulltrúum frá menntamálaráđuneyti, frá foreldrum úr Stykkishólmi, Snćfellsbć og Grundarfirđi, fjarnema úr Grundarfirđi, formanni húsnćđisnefndar sveitarfélaganna, auk ađfenginna ráđgjafa s.s. kennsluráđgjafa frá Háskóla Íslands, reynds framhaldsskólakennara (í fjarnámi m.a.) og skólameistara.

Menntamálaráđuneytiđ fékk Susan Stuebing, virtan bandarískan sérfrćđing sem búsett er í Hollandi, til samstarfs viđ undirbúning ađ stofnun skólans.

 

 

Í stuttu máli sagt ţá var veriđ ađ vinna hugmyndir um starfsemi skólans og reynt ađ skilgreina hugmyndafrćđi kennslunnar og námsumhverfisins.

Reynt er ađ sameina sjónarmiđ allra ţeirra ađila sem hagsmuni hafa og komast ađ sameiginlegri framtíđarsýn.

 

Vinnuhópurinn hittist aftur mánudaginn 26. maí n.k. í Reykjavík og 20. ágúst í Ólafsvík til ađ halda vinnunni áfram. 

Ţann 13. júní er svo ćtlunin ađ fá annan vinnuhóp til ađ taka ţátt í ađ skapa ţessa framtíđarsýn. Ţađ verđa fulltrúar nemenda, hópur skipađur um 16 nemendum af svćđinu, úr 9. og 10. bekk Grunnskólanna og af framhaldsskólastigi.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit