Starfsfólk bćjarskrifstofu Álftaness komu viđ á bćjarskrifstofu Grundarfjarđar ţann 22. október á leiđ sinni í heimsókn til vinarbćjar ţeirra Snćfellsbćjar.
Ţau skođuđu Fjölbrautaskóla Snćfellinga í fylgd međ Jóni Eggerti skólameistara, svo lá leiđin á Kaffi 59 ţar sem léttur hádegisverđur var í bođi áđur en ţau héldu áfram leiđ sinni til Snćfellsbćjar.

|