Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 19. febrúar 08:24
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
13. desember 2010 11:49

Frumsýning á Jóladagatalinu

Frumsýning á Jóladagatalinu var í Samkomuhúsi Grundarfjarđar í gćr međ fullum sal af fólki. Leikklúbbur Grundarfjarđar ákvađ ađ slá til annađ áriđ í röđ, eftir vel lukkađan jólaţátt í fyrra, ađ setja upp jólaleikritiđ Jóladagataliđ.   

 

Leikritiđ er skrifađ af fimm Hólmvíkingum sem gáfu okkur góđfúslegt leyfi til ađ setja verkiđ upp. Ţađ var skrifađ 1989 ţegar Leikfélag Hólmavíkur vantađi skemmtilegt jólaleikrit fyrir alla fjölskylduna. Ţeim tókst ţađ vel og hafa sett ţađ upp tvisvar sinnum međ 10 ára millibili. Ţau hafa svo lagt ţađ inn í leikritasafn Bandalags íslenskra leikfélaga ţar sem viđ rákumst á ţađ.

 

Ţegar leikritiđ var fundiđ og leyfi komiđ fyrir uppsetningu fórum viđ ađ leita af leikstjóra. Lítill fugl hvíslađi ţví ađ okkur ađ á Nesinu vćri einn frábćr leikstjóri sem viđ ćttum ađ athuga međ. Sá mađur heitir Gunnsteinn Sigurđsson og er grunnskólakennari og ţroskaţjálfi ađ mennt. Haft var samband viđ hann og má segja ađ hann hafi ekki hugsađ sig tvisvar um. Gunnsteinn hefur lokiđ ţremur leikstjórnarnámskeiđum viđ Leiklistarskóla Bandalags íslenskra leikfélaga. Ţetta er sjötta leikstjórnaverkefniđ sem Gunnsteinn leikstýrir, hann hefur einnig leikiđ í nokkrum leikverkum. Má ţar nefna m.a Stykkiđ hjá leikfélaginu Grímni í Stykkishólmi, Söngvaseiđ hjá Litla leikklúbbnum á Ísafirđi og Klerkar í klípu hjá Leikfélagi Ólafsvíkur. Svo hann hefur komiđ viđ víđa.

 

Ćfingar byrjuđu hjá okkur 11. nóvember og hefur gengiđ eins og í lygasögu. Allir ţeir sem haft var samband viđ voru bođnir og búnir ađ ađstođa okkur hvort sem ţađ voru tćknimál, búningamál, leikmunir eđa styrkir til ađ geta auglýst okkur vel og gefiđ frá okkur flotta leikskrá. Viljum viđ ţakka öllum sem komu ađ ţessari uppsetningu međ einum eđa öđrum hćtti hjartanlega fyrir. Sérstaklega viljum viđ ţakka Grundarfjarđarbć fyrir ađ styđja viđ bakiđ á okkur međ ađstöđu til ćfinga og sýninga.

 

Nú eftir ađ hafa starfađ í ár er leikklúbburinn orđiđ löglegt félag međ kennitölu og eigin bankareikning. Viđ erum afar stollt af ţví. Okkur langar mikiđ til ađ ná til ţeirra sem sátu í gamla leikfélaginu hér áđur fyrr og annarra til ađ fá í liđ međ okkur. Ekkert aldurtakmark er né hámark. Okkur vantar alltaf fólk ţó svo ađ sá mannskapur sem nú til stađar standi sig međ prýđi. En ef fer sem horfir og viđ setjum upp stćrra verk ţarf fleira fólk. Ekki bara leikara einnig búninga, fólk í förđun, leikmuni og fleira. Ef ţig langar til ađ taka ţátt geturđu sent okkur línu á leikklubbur@gmail.com eđa nálgast okkur á facebook (Leikklúbbur Grundarfjarđar).

 

Nćstu sýningar hjá okkur eru 14. og 16. des og hefjast kl. 18. Ekki er gert ráđ fyrir fleiri sýingum en ţetta. Húsiđ okkar tekur ţađ marga í sćti ađ ekki ćtti ađ vera ţörf á fleiri sýingum. Ef ţú ert ekki búin ađ nćla ţér í miđa getur gert ţađ í síma 868-4474.

 

Bestu ţakkir og jólakveđjur

Leikklúbbur Grundarfjarđar

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit