Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 15:14
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
15.október 2019
92. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
4. janúar 2011 16:20

Fjárhagsáćtlun 2011

Fjárhagsáćtlun ársins 2011 var samţykkt í bćjarstjórn 21. desember sl. Áćtlunin er unnin viđ krefjandi ađstćđur og ber ţess merki ađ mikillar hagrćđingar ţarf ađ gćta í rekstri sveitarfélagsins. Ţrátt fyrir erfiđ rekstrarskilyrđi, leggur bćjarstjórn áherslu á ađ standa vörđ um grunnţjónustu samfélagsins og ţá einkum ţjónustu viđ börn og unglinga.

 

Gert er ráđ fyrir ađ heildartekjur sveitarfélagsins verđi liđlega 620 millj. kr. sem er um 3 millj. kr. lćkkun frá áćtluđum tekjum ársins 2010. Rekstrarniđurstađa A hluta verđur jákvćđ um 5 millj. kr. og samals af A og B hluta um 19,6 millj. kr. gangi áćtlunin eftir.

 

Útsvarsprósenta verđur 14,48% en hćkkun útsvarsprósentu um 1,2%, úr 13,28% er vegna fćrslu á málefnum fatlađra frá ríki til sveitarfélaga. Tekjuskattsprósenta lćkkar um sömu tölu. Sveitarfélagiđ mun ekki fá ţessa hćkkun greidda til sín, heldur hafa sveitarfélög á Vesturlandi sameinast um rekstur ţessa málaflokks. Í fjárhagsáćtlun ársinser gert ráđ fyrir ţví ađ útsvarstekjur standi nánast í stađ og framlög frá Jöfnunarsjóđi sveitarfélaga lćkki um liđlega 8 millj. kr. Á móti kemur hćkkun á fasteignasköttum og lóđarleigu. Áćtlađ er ađ skatttekjur verđi lítiđ eitt lćgri á árinu 2011 en áriđ 2010.

 

Af hálfu eftirlitsnefndar međ fjármálum sveitarfélaga hafa ţau viđmiđ veriđ kynnt ađ framlegđ frá rekstri (EBIDTA) sé á bilinu 15-20%. Í áćtlun ársins 2011 er áćtlađ ađ framlegđ A og B hluta verđi 19,8% eđa í hćrri kanti ţeirrar viđmiđunar sem mćlt er međ. Jafnframt er gert ráđ fyrir ađ veltufjárhlutfall verđi um 0,4 sem er betra en veriđ hefur en bćta ţarf enn frekar veltufjárhlutfall sveitarfélagsins.

 

Til ađ ná viđunandi árangri í rekstri er ekki hjá ţví komist ađ hćkka gjaldskrár og fasteignagjöld en reynt er ađ halda hćkkunum í algeru lágmarki. Gengiđ er út frá ţví ađ tekjur vegna fasteignagjalda skili sveitarfélaginu alls um 5% hćrri tekjum en á árinu 2010. Gjaldskrá leikskóla hćkkar um 3% og áfram verđa 4 stundir fríar fyrir elsta árganginn og 12 mánađa börn eru tekin í leikskólann á sömu gjaldskrá og greitt er fyrir önnur börn. 50% álag vegna barna 12-24 mánađa var fellt niđur á miđju ári 2010. Gjaldskrá vegna skólamáltíđa breytist ekki né heldur vegna heilsdagsskóla. Sú breyting verđur á gjaldskrá tónlistarskóla ađ gjöld vegnar barna og ungmenna til 20 ára hćkkar um 5% frá áramótum en gjaldskrá vegna nemenda 21 árs og eldri hćkkar um 20% sem kemur ađ hálfu til framkvćmda á vorönn 2011 og ađ fullu á haustönn 2011. Leyfisgjöld fyrir hunda- og kattahald verđa hćkkuđ um 10-20% en ţrátt fyrir ţađ eru leyfisgjöldin lág miđađ viđ leyfisgjöld í mörgum öđrum sveitarfélögum.

 

Skuldir og skuldbindingar í árslok 2011 eru áćtlađar um 1.674 millj. kr. sem eru um 270% af heildartekjum sveitarfélagsins, en samkvćmt viđmiđunum í vćntanlegum fjármálareglum sveitarfélaga má ţetta hlutfall ekki vera hćrra en 150%. Á árinu er gert er ráđ fyrir ţví ađ skuldir verđi greiddar niđur um liđlega 41 millj. kr. en endurfjármögnun skulda er áćtluđ um 110 millj. kr.

 

Langtímaskuldir sveitarfélagsins eru ađ stćrstum hluta viđ Lánasjóđ sveitarfélaga, Íbúđalánasjóđ og Arion banka. Liđlega ţriđjungur lána sveitarfélagsins eru tengd erlendum gjaldmiđlum en óvissa er um lögmćti ţeirra samninga. Ţess er vćnst ađ niđurstađa um lögmćti slíkra lánasamninga fáist á árinu.

 

Dregiđ verđur umtalsvert úr fjárfestingum án ţess ţó ađ draga úr nauđsynlegu viđhaldi á eignum sveitarfélagsins. Fjárfestingar á árinu eru áćtlađar 15 millj. kr. og er liđlega helmingur vegna framkvćmda á hafnarsvćđinu. Ađrar framkvćmdir eru minni og skiptast á flestar stofnanir bćjarins.

 

Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem ţarf ađ gćta sérstkrar ađhaldssemi í fjárhagsáćtlun bćjarins. Nú er svo komiđ ađ flatur niđurskurđur dugar ekki, ţađ ţarf ađ forgangsrađa verkefnum. Ţrátt fyrir tímabundna erfiđleika í rekstri sveitarfélagsins, sem einkum eru vegna utanađkomandi atvika, er framtíđin björt. Viđ búum yfir miklum mannauđi. Fyrirtćki í bćnum eru framsćkin og mannlíf og menningarlíf í Grundarfirđi er fjölbreytt og skapandi.

 

Björn Steinar Pálmason

bćjarstjóri

 

Greinargerđ međ fjárhagsáćtlun

Rekstrar-, sjóđstreymis- og efnahagsyfirlit 2011


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit