Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 19. febrúar 06:55
  Général 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
22. mars 2011 13:46

Takk fyrir

 

Stjórn Félags atvinnulífsins í Grundarfirđi (FAG) vill ţakka kćrlega öllum ţeim sem komu ađ sýningunni Heimurinn okkar síđastliđinn laugardag, sýnendum, unglistamönnum og gestum. Yfir fjörutíu ađilar tóku ţátt og voru básarnir hver öđrum glćsilegri. Var mál manna ađ sýningin sýndi ekki bara svart á hvítu hina miklu fjölbreytni í atvinnulífinu hér á svćđinu heldur einnig jákvćđni og kraft íbúanna. Hér má sjá skemmtilegar myndir frá sýningunni sem Tómas Freyr Kristjánsson tók. Ţćr tala sínu máli.

Ţegar FAG var stofnađ áriđ 1997 var markmiđ ţess ađ „vinna ađ framfaramálum í Grundarfirđi og vera vettvangur fyrir hugmyndir og umrćđur um málefni ţví tengdu“. Ţađ má segja sá neisti sem var upphafiđ ađ stofnun FAG  hafi veriđ nánast útkulnađur. Ţađ var ţví ákveđiđ ađ reyna ađ blása lífi í glćđurnar. Sótt var um styrk í Vaxtarsamning Vesturlands til endurskipulagningar og hugmyndavinnu sem fékkst og hefur hann veriđ nýttur til ađ fara ofan í saumana á starfi FAG og gera áćtlun um hvernig ţađ skuli ţróast.

 

Afraksturinn af ţeirri vinnu er nú ađ koma í ljós. Auk ţessarar sýningar má telja ýmislegt:

 

Annan hvern ţriđjudag eru haldnir opnir hádegisfundir í Sögumiđstöđinni ţar sem fólk hittist, fćr sér súpu og rćđir málin. Fundirnir eru óformlegir og hafa sýnt sig sem prýđilegan vettvang til ađ efla tengsl atvinnurekenda og um leiđ frjóan jarđveg fyrir spennandi hugmyndir. FAG hefur einnig gefiđ frá sér boltann sem framkvćmdarađili hátíđarinnar „ Á góđri stund í Grundarfirđi“, en ţađ var gert til ađ kraftar ţess geti fariđ óskiptir í eflingu atvinnulífsins. Sumarhátíđin hefur ţegar fengiđ nýja stjórn skipađa fulltrúum hverfanna ásamt einum fulltrúa FAG.

 

Lög félagsins hafa veriđ endurskođuđ og endurbćtt ásamt ţví ađ rýnt hefur veriđ  í hvađ olli ţví ađ félagiđ fćrđist frá upphaflegu hlutverki sínu. Ţessi atriđi og fleiri verđa kynnt ítarlega á ađalfundi FAG sem haldinn verđur ţriđjudaginn 29. mars nk., kl. 17:00, og er ţađ von stjórnar ađ sem flestir láti sjá sig og taki ţannig ţátt í ađ endurvekja FAG međ stćl.

 

Svo eru fleiri spennandi verkefni í farvatninu. Fyrir sumariđ stendur til ađ setja upp ný ţjónustuskilti viđ bćjarmörkin ţar sem hin gömlu voru orđin úrelt og úr sér gengin. Sett hefur veriđ í gang samkeppni um lógó fyrir FAG. Ţeir sem vilja taka ţátt geta skilađ sinni hugmynd inn til markađsfulltrúa Grundarfjarđarbćjar, en skilafrestur rennur út mánudaginn 4. apríl. Vegleg verđlaun eru í bođi fyrir ţrjár bestu tillögurnar.

 

Nú ţegar er hafin umrćđa um ađ endurtaka leikinn ađ ári og setja upp nýja sýningu. Stjórn FAG hefur mikinn áhuga á ađ gera ţetta enn betur ađ ári og horfir til ţess möguleika ađ ţá verđi allt Snćfellsnesiđ undir, enda eindregin skođun stjórnar ađ líta beri á Snćfellsnesiđ sem eitt atvinnusvćđi. Ţađ geri alla viđleitni til framfara og uppbyggingar markvissari og áhrifaríkari.

 

Ţeir fiska sem róa.

 

Ţessi orđ eru sönn nú sem ćtíđ. Nú er ekki tíminn til ađ leggja árar í bát. Viđ ţurfum ađ berjast fyrir ţví sem viđ viljum og ţađ er öflugt og fjölbreytt atvinnulíf á svćđinu. Ţá vinna allir.

 

Stjórn Félags atvinnulífsins í Grundarfirđi


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit