Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 23. september 14:10
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
12.september 2019
203. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
12.september 2019
9. fundur öldungaráđs
10.september 2019
6. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
16. desember 2003 17:39

Viđburđaskipti "Usevenue"

Ísafjarđarbćr og Hérađsnefnd Snćfellinga eru međal ţátttakenda í nýju verkefni um svokölluđ viđburđaskipti sem ber nafniđ "Usevenue" og er styrkt af Norđurslóđaáćtlun Evrópusambandsins. Auk ţeirra taka ţátt sveitarfélögin Storuman í Svíţjóđ, Aviemore í Skotlandi og Hyrynsalmi í Finnlandi en ţađan er

hugmyndin ađ verkefninu komin.

 

Rúnar Óli  Karlsson, ferđamálafulltrúi Ísafjarđarbćjar og Ásthildu Sturludóttir, atvinnuráđgjafi á Vesturlandi, segja ćtlunina ađ miđla á milli svćđanna viđburđum sem reynst hafi vel á hverjum stađ og fara í samstarf um ţróun nýrra viđburđa. Auk ţess sé markmiđ verkefnisins m.a. ađ auka ţekkingu á skipulagningu viđburđa og byggja upp jákvćđa ímynd íbúa af sínum heimabyggđum.

 

Allar byggđirnar eru fremur smáar og ţćr eigi viđ svipuđ vandamál ađ stríđa m.a. stutt  ferđamannatímabil og fjarlćgđ frá markađi. Ţví fylgi ađ fjárfestingar séu illa nýttar stóran hluta ársins. Vinna megi gegn ţessu međ ţví ađ byggja upp viđburđi á jađartímum ferđaţjónustunnar.

 

Fjölmargir árlegir viđburđir eru haldnir í Ísafjarđarbć og á Snćfellsnesi og hafa            sveitarfélögin ţví upp á margt ađ bjóđa í samstarfinu. Einnig er fjöldi annarra viđburđa sem eiga möguleika á ađ vaxa međ réttri kynningu og skipulagningu.                      

 

Ásthildur Sturludóttir atvinnuráđgjafi á Vesturlandi, segir marga viđburđi á svćđinu ekki ţurfa svo mikla aukningu í ađsókn til ađ geta orđiđ sjálfbćrir. "Ţessu verkefni er ćtlađ ađ kynna viđburđi, ađstođa heimamenn viđ markađssetningu og ţróunarstarf auk ţess ađ efla núverandi viđburđi í gegnum alţjóđlegt samstarfsnet. Ţar kemur fjöldi fagmanna ađ međ hugmyndir og miđla af sinni reynslu, enda sjá betur augu en auga".               

 

Áćtlađ er ađ verkefniđ standi yfir í ţrjú ár. Rúnar segir marga viđburđi, víđa um lönd, njóta vaxandi ađsóknar sem vafalítiđ ţćttu fremur geggjađir ađ óreyndu, t.d. keppni í svokölluđum mýrafótbolta en um 5000 ţátttakendur komu til samstarfsbćjarins Hyrynsalmi  til ađ iđka ţessa sérstćđu íţrótt síđasta sumar. Nú er svo komiđ ađ mótiđ getur ekki tekiđ á móti fleiri ţátttakendum og vilja Finnarnir gera ţađ ađ keppnisröđ víđar í Evrópu ađ sögn Rúnars.

 

Ţess má geta ađ tvö verkefni međ íslenskum ţátttakendum fengu brautargengi hjá Norđurslóđaáćtluninni ađ ţessu sinni og koma vestfirskir ađilar ađ ţeim báđum en eins greint hefur veriđ frá, tekur Atvinnuţróunarfélag Vestfjarđa ţátt í Evrópuverkefni um grćna ferđamennsku.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit