Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 26. febrúar 19:11
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
23. apríl 2011 16:57

Frumkvöđull Vesturlands

SSV-Ţróun og ráđgjöf hefur um árabil stađiđ fyrir tilnefningu á Frumkvöđli Vesturlands. Ţar hafa veriđ tilnefnd fyrirtćki, einstaklingar og samtök sem ţykja hafa sýnt frumkvćđi í ţróun vöru, ţjónustu eđa viđburđa fyrir landshlutann. Í ljósi breyttra efnahagslegra forsenda hefur veriđ ákveđiđ taka upp samstarf viđ Vaxtarsamning Vesturlands og veita peningaverđlaun fyrir fyrstu ţrjú sćtin í keppninni.

 

 

Til ađ hljóta tilnefningu ţurfa verkefni ađ vera komin af hugmyndastigi á frumstig framleiđslu eđa rekstrar. Ţau ţurfa ađ styđja međ beinum hćtti viđ uppbyggingu atvinnulífs á Vesturlandi en ekki er krafa um ađ umsćkendur séu Vestlendingar. Verkefnin verđa metin af sérstakri matsnefnd međ hliđsjón af nýsköpunargildi, trúverđugleika og framfaragildi verkefnisins fyrir Vesturland. Dómnefnd velur ţrjú áhugaverđustu verkefnin og hljóta ţau verđlaun í formi fjárstyrks og ráđgjafar og jafnframt fá tilnefnd verkefni viđurkenningarplagg.

 

Frestur til ađ skila inn tilnefningum er til 6. maí nk. og verđlaunin verđa afhent á Frumkvöđladegi Vesturlands.

 

Tilnefning á frumkvöđli Vesturlands

 

Frétt af vef Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit