Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 17:36
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
21. janúar 2004 09:59

Íslandsmóti hjá 3. og 4. flokki kvenna lokiđ

Ţá hafa stelpurnar lokiđ keppni á íslandsmótinu í knattspyrnu innanhúss.  4. flokkur spilađi í valsheimilinu og gekk frábćrlega vel.  3. flokkur spilađi í Digranesi, ţeim gekk ekki eins vel en öđluđust dýrmćta og góđa reynslu.

Stelpurnar í 4. flokki unnu 2 leiki, gerđu 2 jafntefli og töpuđu 2.  Úrslit leikjana voru:

UMFG – Valur 3-3,

UMFG – Snćfell 3-1,

Víkingur R -  UMFG 0-3,

 

Ţróttur R – UMFG 2-2 

ţennan leik áttum viđ ađ vinna og unnum hann í okkar hug ţví ađ í ţessum leik fengum viđ á okkur dćmt mark ţar sem boltinn fór í gegnum gat á hliđarneti og í markiđ og dómarin sá ekki betur en svo ađ hann dćmdi mark, ósangjarnt ţađ.

 

Leikurinn á móti Fjölni tapađist svo 9-0 og viđ töpuđum einnig leiknum á móti HK 0-10 . EN ţatta var nú samt aldeilis frábćr árangur í raun 3.sćtiđ í riđlinum TIL HAMINGJU STELPUR.

 

Liđ Snćfells tók einnig ţátt í ţessu móti og međ ţví spiluđu 3 stelpur frá okkur,liđiđ tapađi öllum leikjunum sínum en fengu ţarna dýrmćta reynslu eins og viđ.

 

3.flokki gekk ekki eins vel ţar sem ţćr byrjuđu ekki ađ berjast fyrr en í 3 leik,vantađu smá kjark og ţor. En ţćr töpuđu fyrir Ćgi 1-6,töpuđu einnig fyrir Breiđablik 0-10,leikurinn viđ KFR tapađist 0-4,ţćr unnu svo Skallagrím 4-3 en töpuđu síđasta leiknum á móti HK 1-5.

 

Stelpurnar voru farnar ađ sýna góđa baráttu í loka leikjunum og eru stađráđnar í ţví ađ berjast frá fyrstu mínutu á nćst móti. 3. flokkirinn spilađi í Digranesi og er völlurinn ţađ ca 3var sinnum stćrri en völlurinn sem ţćr ćfa á hjá okkur.  

 

Eftir bćđi mótin var svo fariđ í keilu og pizzu í Keiluhöllina í Öskjuhlíđ ţar var vođa fjör og stóđ Diljá uppi sem stigahćsta stelpan ţar

 

Eygló


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit