Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 16. október 16:20
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
2. ágúst 2011 12:46

Grundfirđingar međ ţriggja stiga forystu í C-riđli

Síđastliđinn fimmtudag mćtti Grundarfjörđur liđi Afríku á Leiknisvelli í Breiđholtinu. Grundarfjörđur sem var fyrir ţennan leik í öđru sćti C-riđils međ 25 stig á međan Afríka var á hinum endanum međ ađeins eitt stig.

 

Leikurinn fór fram í fínasta veđri en smá súld var á köflum, alveg blanka logn og ađstćđur til knattspyrnuiđkunar til fyrirmyndar.

 

Leikurinn byrjađi frekar rólega en Grundfirđingar voru heldur meira međ boltann án ţess ađ vera ađ skapa sér nein hćttuleg fćri. Afríkumenn lágu svolítiđ til baka og freistuđu ţess ađ beita skyndisóknum. Ţađ var eftir eina slíka ađ ţeir ná góđu skoti ađ marki en boltinn hafnađi í ţverslánni og aftur úti í teig ţar sem ađ Grundfirđingar ná ađ bćgja hćttunni frá. Ţar sluppu ţeir međ skrekkinn.

 

Ţađ dró svo til tíđinda á 42. mínútu ţegar einn leikmađur Afríku átti ljóta tćklingu aftan í Jón Steinar Ólafsson sem lá óvígur eftir. Hiti fćrđist í menn viđ ţetta sem endađi međ ţví ađ einum leikmanni Afríku var vikiđ af leikvelli međ rautt spjald. Jón Steinar gat ekki haldiđ leik áfram og kom Runólfur Jóhann Kristjánsson inn á í hans stađ. Viđ ţađ fćrđist mikiđ líf í sóknarleik Grundfirđinga og fengu ţeir ţrjú dauđafćri á ţrem mínútum áđur en dómarinn flautađi til hálfleiks og voru óheppnir ađ stađan var markalaus í hálfleik.

 

Í síđari hálfleik héldu Grundfirđingar uppteknum hćtti og strax í upphafi hálfleiksins slapp Runólfur einn í gegn og klárađi fćriđ sitt af mikilli yfirvegun og kom Grundarfirđi í 1-0 fyllilega verđskuldađ. Ţađ var svo örfáum mínútum síđar ađ Heimir Ţór Ásgeirsson á gott skot ađ marki sem ađ markvörđur Afríku réđi ekki viđ og boltinn söng í netinu og stađan orđin 2-0 og síđari hálfleikur rétt nýhafinn.

 

Eftir ţetta var aldrei spurning um úrslit leiksins ţví ađ Grundfirđingar voru međ tögl og hagldir inni á vellinum. Ţeir sköpuđu sér aragrúa af fćrum og voru óheppnir ađ bćta ekki viđ fleiri mörkum.

 

Lokastađan varđ ţví sú ađ Grundarfjörđur sigrađi međ tveimur mörkum gegn engu og náđu ţriggja stiga forystu á toppi riđilsins međ 28 stig. Álftanes er nćst međ 25 stig.

 

Nćsti leikur Grundarfjarđar er gegn Kára frá Akranesi og verđur ţví um sannkallađan Vesturlandsslag laugardaginn 6. ágúst nćstkomandi.

 

Af vef Skessuhorns


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit