Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 16. október 16:20
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
26. ágúst 2011 16:45

Umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiđa

Á fundi bćjarráđs 26. ágúst 2011 var samţykkt međfylgjandi umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiđa:

 

 

 

Nefndasviđ Alţingis

Austurstrćti 8-10

150 Reykjavík

 

 

 

Grundarfirđi, 26. ágúst 2011.

 

 

 

Efni: Umsögn um frumvarp til laga um stjórn fiskveiđa, 827. mál.

 

Grundarfjarđarbćr telur mikilvćgt ađ breytingar á lögum um stjórn fiskveiđa styrki veiđar og vinnslu í sjávarbyggđum. Áríđandi er ađ allar breytingar á stjórn fiskveiđa verđi til ţess ađ auka enn frekar arđsemi greinarinnar. Mikilvćgt er ađ óvissu sem ríkt hefur um stjórn fiskveiđa sé eytt en frumvarpiđ er ekki til ţess falliđ ađ skapa friđ um nýtingu sjávarauđlindarinnar. Í frumvarpinu er vikiđ frá niđurstöđu sáttanefndar ţar sem víđtćk sátt náđist.

 

Tekiđ er undir ţađ ákvćđi frumvarpsins ađ nauđsynlegt sé ađ fram komi međ skýrum hćtti í lögum ađ allar auđlindir ţjóđarinnar séu í ţjóđareign.

 

Í frumvarpinu er gert ráđ fyrir umtalsverđri hćkkun á auđlindagjaldi. Grundarfjarđarbćr mótmćlir ađ eingöngu sé lagt auđlindagjald á sjávarútveg en ekki á ađrar auđlindir ţjóđarinnar. Mikilvćgt er ađ jafnrćđis sé gćtt viđ skattlagningu á auđlindum.

 

Tímalengd nýtingarréttar samkvćmt frumvarpinu er of stuttur og fćri nćr ađ samningstími vćri um 25 ár. Styttri samningstími nýtingarréttar mun skapa mikla óvissu og takmarka fjárfestingar í greininni.

 

Á Snćfellsnesi byggist sjávarútvegur á smćrri útgerđum. Frekari takmarkanir á framsali  veikir rekstrargrunn ţessara fyrirtćkja og ýtir undir samţjöppun í greininni.

 

Í II. ákvćđi til bráđabirgđa í frumvarpinu er gert ráđ fyrir ađ skel- og rćkjubćtur falli úr gildi ađ loknu fiskveiđiárinu 2015/2016. Ef af ţví verđur er rekstrargrundvöllur stórlega skertur hjá ţeim ađilum sem áđur byggđu á skelveiđi.

 

Samkvćmt frumvarpinu er gert ráđ fyrir ađ ráđherravald sé aukiđ mjög mikiđ. Óviđunandi er ađ ein mikilvćgasta atvinnugrein ţjóđarinnar ţurfi ađ búa viđ einhliđa ákvörđunarvald ráđherra á hverjum tíma.

 

Verđi frumvarpiđ ađ lögum mun ţađ auka enn óvissu í greininni og stórskađa rekstrargrundvöll sjávarútvegsfyrirtćkja  og veikja búsetuskilyrđi í Grundarfirđi.

 

 

Virđingarfyllst,

 

  

                                                              

Björn Steinar Pálmason,

bćjarstjóri

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit