Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 23. febrúar 16:45
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
5. febrúar 2004 10:31

Vatnsrannsóknir undir Hafliđagili

 

Ţann 4. október 2002 hófust rennslismćlingar á svćđi í um 450 metra hćđ undir Hafliđagili á tveimur stöđum og stóđu ţessar mćlingar fram til 21. apríl 2003.

 

Ţykja ţćr vísbendingar sem ţarna fengust lofa góđu og ástćđa til frekari ađgerđa og rannsókna í ţeirri von ađ ţarna mćtti afla neysluvatns fyrir vatnsveitu Grundarfjarđar í framtíđinni ađ einhverjum hluta.

Niđurstöđur mćlinganna á ţessu tímabili voru ađ međaltali 17,56 lítrar á  sekúndu og var ákveđiđ í framhaldinu ađ setja upp rennslisbrunna og drenlagnir  ţannig ađ einangra mćtti uppsprettuvatn frá yfirborđsvatni, en eins og kunnugt er er óheimilt undir nokkrum kringumstćđum ađ nota yfirborđsvatn sem neysluvatn fyrir vatnsveitur.

 

Ţann 27. júní 2003 fór undirritađur ásamt Ásgeiri Valdimarssyni, Ţorsteini Friđfinnssyni, Kjartani Jósepssyni og Ţórólfi Hafstađ frá Orkustofnun á umrćtt svćđi međ jarđýtu, brunna og rör og var ákveđiđ hvađa lindir skildu virkjađar og hvernig. Í ţessari ferđ var ákveđiđ ađ setja upp rennslisbrunna á ţremur stöđum, tveir af ţeim er lokiđ en ţann ţriđja varđ ađ fresta ţar sem viđ höfđum ekki nćgjanlega stóra vél til ađ komast ađ ţví svćđi. Ţess má geta ađ sú lind er í 500. metra hćđ yfir sjávarmáli og í miklum bratta.

 

Hófust nú mćlingar ađ nýju ţann 8. október og hefur veriđ mćlt á  7-10 daga fresti (helst ekki sjaldnar) og standa ţćr mćlingar yfir ennţá.

 

Niđurstöđur ţeirra mćlinga hingađ til lofa nokkuđ góđu og eru eftirfarandi:

Brunnur 1.>1,29 lítrar á sekúndu.

 Brunnur 2.>2,99 lítrar á sekúndu.

 Brunnur 3.>5,53 lítrar á sekúndu, fullnađarfrágangi ekki lokiđ á ţessum stađ.

Alls er ţví veriđ ađ tala um 9,81 lítrar á sekúndu yfir harđasta tíma ársins.

 

Til fróđleiks er hćgt ađ segja frá ţví ađ međalnotkun vatnsveitunnar síđustu fimmtán mánuđi er 21,6 lítrar á sekúndu og er ţví rennslismagn frá ţví í vetur 45,42% af međaltalsnotkun, ég vil ţó ítreka ađ um međaltöl er ađ rćđa.

 

Nú ţessa daganna er beđiđ fćris á ţví ađ fara međ stóra beltavél til ađ ganga frá brunni númer ţrjú. en eins og er er of mikill snjór á ţessu svćđi til ađ ţađ sé framkvćmanlegt.

 

Ađ lokum vil ég fćra öllum ţeim fjölmörgu ađilum sem ađ ţessu verki hafa komiđ međ mér bestu ţakkir.

 

            Geirfinnur Ţórhallsson.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit