Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 17. nóvember 03:34
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Forsíđa  Prenta síđu
17. febrúar 2004 10:56

Sex í sveit á vetrarhátíđ í Reykjavík

Sönghópurinn Sex í sveit frá Grundarfirđi verđur međ söngskemmtun á vetrarhátíđ Reykvíkinga sem haldin er nú í ţriđja sinn dagana 19. – 22. febrúar.

 

Sönghópurinn ásamt undirleikara og stjórnanda Friđriki Vigni Stefánssyni mun koma fram á sérstakri árbćjarhátíđ vetrarhátíđarinnar sunnudaginn 22. febrúar nk. kl 13.30 og verđur hún haldin í hinu nýja húsi Orkuveitu Reykjavíkur, Bćjarhálsi 1.

 

Á efniskrá verđur alţýđutónlist úr ýmsum áttum, bćđi gömul og ný. Mörg laganna eru alveg ný á efnisskrá sönghópsins og verđur ţví um frumflutning ađ rćđa á ţeim lögum.

 

Sönghópurinn hefur starfađ í 7 ár og haldiđ tónleika á Snćfellsnesi, Vesturlandi, Reykjavík og síđast í Reykholtskirkju í Borgarfirđi. Sex í sveit gaf út geisladiskinn "Á lygnu kvöldi" sumariđ 2002 og stefnir ađ útgáfu á nýjum geisladiski síđar á ţessu ári.

 

Sem fyrr segir eru tónleikar Sex í sveit í sal Orkuveitu Reykjavíkur, Bćjarhálsi 1, sunnudaginn 22. febrúar kl. 13.30 og er ađgangur ókeypis og öllum heimill. Tilvaliđ er ađ nota tćkifćriđ til ađ skođa í leiđinni hiđ nýja hús Orkuveitunnar.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit