Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 17. nóvember 03:34
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Forsíđa  Prenta síđu
17. febrúar 2004 17:19

Sveitarfélögin á Snćfellsnesi stefna á vottun sem sjálfbćrt samfélag

Sveitarfélögin á Snćfellsnesi; Eyja- og Miklaholtshreppur, Grundarfjarđarbćr, Helgafellssveit, Snćfellsbćr, Stykkishólmsbćr og Ţjóđgarđurinn Snćfellsjökull, afhentu í dag samgönguráđherra, Sturlu Böđvarssyni, framtíđarstefnu sína fyrir Snćfellsnes. Er hún liđur í undirbúningi ađ vottun GREEN GLOBE 21 á Snćfellsnesi sem SJÁLFBĆRU SAMFÉLAGI međ megináherslu á ferđaţjónustu.

 

Stefna í sjálfbćrri ţróun umhverfis- og samfélagsmála á Snćfellsnesi til ársins 2015 er byggđ á skýrslu Samgönguráđuneytisins sem ber heitiđ: Íslensk ferđaţjónusta – framtíđarsýn. Sveitarfélögin á Snćfellsnesi eru ţau fyrstu sem vitađ er ađ hafi mótađ sér framtíđarstefnu samkvćmt henni, en ţar er megináherslan lögđ á sjálfbćra ţróun.

 

Alţjóđleg vottun

GREEN GLOBE 21 eru alţjóđleg samtök sem votta umhverfisstjórnun fyrirtćkja og stofnana innan ferđaţjónustunnar. Ţau njóta alţjóđlegrar viđurkenningar og hafa nú vottađ eđa vinna ađ undirbúningi á vottun fyrirtćkja í yfir fimmtíu löndum. Stađlar ţeirra eru byggđir á Stađardagskrá 21, en ţrjú stćrri sveitarfélögin á Snćfellsnesi hafa unniđ ađ henni í nokkur ár og ţau minni hafa nýveriđ hafiđ vinnu ađ henni.

 

Í fyrstu var talađ um vottun á umhverfisvćnni ferđaţjónustu ţegar lagt var af stađ í ţetta verkefni en nánari skilgreining í undirbúningsgögnum frá GG21 gerir ráđ fyrir ţví ađ Snćfellsnes í heild verđi vottađ sem sjálfbćrt samfélag međ megináherslu á ferđaţjónustu. Vottun Snćfellsness er ekki ćtlađ ađ loka landinu fyrir ferđamönnum, heldur miklu frekar undirbúa ţađ og vernda ţannig ađ komandi kynslóđir fái líka notiđ ţeirra gćđa sem Snćfellsnes býr yfir í dag.

 

Nćstu skref

Formleg vinna viđ verkefniđ hófst í september á síđasta ári. Verkefnisstjórn er í höndum Guđrúnar og Guđlaugs Bergmann frá Leiđarljós ehf. á Hellnum og Stefáns Gíslasonar frá Umís ehf. í Borgarnesi. Gerđ hefur veriđ umfangsmikil úttekt á svćđinu, auk ţess sem stýrihópur hefur unniđ ađ stefnumótun fyrir Snćfellsnes međ verkefnisstjórn. Stýrihópurinn, sem skipađur var fulltrúum frá öllum sveitarfélögunum, Ţjóđgarđinum Snćfellsjökli, Ferđamálaráđi, Vegagerđinni og Rarik, skilađi af sér einkar framsćkinni stefnu. Nćsta skref er ađ vinna úr henni framkvćmdaáćtlun en vottunarverkefninu verđur fylgt eftir af framkvćmdaráđi.

 

Einnig ţarf ađ bera saman samfélagiđ á Snćfellsnesi og viđmiđ GREEN GLOBE 21. Gert er ráđ fyrir ađ ţví verkefni verđi lokiđ í apríl eđa maí n.k. og hefur svćđiđ ţá leyfi til ađ kynna sig undir merki GREEN GLOBE 21 án haks, eins og ţađ er kallađ. Snćfellsnes verđur síđan tekiđ út og vottađ, vćntanlega af Hólaskóla sem er úttektarađili GREEN GLOBE 21 á Íslandi. Stefnt er ađ ţví ađ vottun fari fram í september á ţessu ári. Ađ henni lokinni fćr Snćfellsnes ađ nota GREEN GLOBE merkiđ međ hakinu. Snćfellsnessvćđiđ verđur síđan árlega tekiđ út og endurvottađ, vćntanlega međ bćttum árangri ár hvert.

 

Snćfellsnesverkefniđ er frumherjaverkefni hjá GREEN GLOBE 21. Forstjóri alheimsskrifstofunnar og stjórnarformađur samtakanna heimsóttu Ísland sl. haust. Ađ henni lokinni sögđust ţeir ţess fullvissir ađ Ísland hefđi alla möguleika á ađ verđa fyrsta landiđ í heiminum sem fengi vottun frá samtökunum sem sjálfbćrt samfélag.

 

 Guđlaugur og Guđrún Bergmann


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit