Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 7. desember 06:36
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
10. mars 2004 09:15

Nćstu skref í hitaveitumálum

 

Eins og fram hefur komiđ á Grundarfjarđarvefnum varđ mjög góđur árangur af borun rannsóknarholu viđ Berserkseyri ţar sem borađ var í gegnum tvćr sprungur sem ekki voru ţekktar. Boruđ var 403 metra hola međ 30° halla eđa niđur í um 300 metra á láréttu plani. Nokkuđ salt er í vatninu og kolsýruinnihald telst vera nćr ţví ađ vera helmingur á viđ ölkelduvatn, nokkuđ meira en út í Laugaskeri.  

Á nćstu vikum verđa gerđar rennslismćlingar og hitamćlingar ásamt ţví ađ lokiđ verđur viđ efnagreiningu vatnsins. Ennfremur verđur unniđ ađ hagkvćmnisathugunum út frá nýjustu upplýsingum. Ráđgjafar Íslenskra orkurannsókna munu vinna tillögur ađ gerđ holu og stađsetningu varmaskiptis. Ekki er ljóst sem stendur hvort hćgt verđi ađ leiđa vatniđ til Grundarfjarđar eđa ţurfi ađ setja upp varmaskipti á stađnum.

 

EB


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Í dag

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit