Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 15:16
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
6. apríl 2012 10:51

Vinabćjarfélagiđ "Grundapol" stofnađ

Eins og flestir Grundfirđingar vita er bćrinn Paimpol á Bretaníuskaga í Frakklandi
Frá stofnfundi Grundapol
vinabćr Grundarfjarđar.  Undanfarin 12 ár hefur veriđ unniđ ađ ýmsum samstarfsverkefnum og heimsóknum milli Grundarfjarđarbćjar og Paimpol. Eftirminnileg er t.d. Skippers d‘Island siglingakeppnin sem kom viđ í Grundarfirđi 2006 og heimsókn grunnskólabarna 2005. Síđast komu fulltrúar frá Paimpol í heimsókn 2010 ţegar „Paimpol garđurinn“ (áđur Steinatjörn) var vigđur. Í vikunni komu nemendur og kennarar frá skipstjórnarskóla í Paimpol í heimsókn og skođuđu ţeir fiskvinnslufyrirtćki o.fl.

 

Vinabćjarfélag GRUNDA.POL í Frakklandi var stofnađ fyrir nokkrum árum síđan. Undanfariđ hefur undirbúningsnefnd, skipuđ Eyţóri Björnssyni og Johönnu Van Schalkwyk, veriđ ađ vinna ađ stofnun sambćrilegs félags í Grundarfirđi. Nefndin hélt tvo fundi og var leitađ eftir viđhorfum fólks til stofnunar sérstaks félags til ađ styđja viđ vinabćjasamskiptin. Óskađ var eftir hugmyndum um markmiđ og leiđum í starfsemi slíks félags. 2. apríl 2012, kom svo loksins ađ ţví ađ stofnađ var áhugamannafélag í Grundarfirđi sem ber heitiđ:

Grundapol á Íslandi - vinabćjarfélag Paimpol og Grundarfjarđarbćjar.

Sérstaklega ánćgjulegt var ađ Marie-Madeleine Geffroy, formađur systurfélagsins í Paimpol, var á stofnfundinum. Frakkar fagna mjög ţessu framtaki og ekki síđur kirkjukórinn okkar sem fer í heimsókn til Paimpol í byrjun maí.

 

Vinabćjarfélag Grundapol á Íslandi er áhugamannafélag og er tilgangur ţess ađ styđja viđ vinabćjartengsl milli bćjanna. Ađalmenn í stjórn eru Ásta Guđnadóttir, María Magđalena Guđmundsdóttir og Johanna Van Schalkwyk. Varamenn eru Hjördís H. Bjarnadóttir, Shelagh Smith og Kamilla Gísladóttir. Frekari upplýsingar um stofnfundinn, samţykktir, stjórn og ymislegt annađ tengt Paimpol er ađgengilegt á vefnum.

 

Undirbúningsnefnd ţakkar sérstaklega Sigríđi Finsen, Inga Hans Jónssyni og Björgu Ágústsdóttur sem lögđu góđan grunn ađ félaginu. Svo á Björg líka miklar ţakkar skildar fyrir undirbúningsvinnu vegna stofnfundarins.

 

Viva Grundapol!

 

Undirbúningsnefndin

 

Marie-Madeleine Geffroy, Björg Ágústsdóttir og María Magđalena Guđmundsdóttir. Ađ baki ţeim sést í Inga Hans Jónsson

Hjördís, María, Shelagh, Johanna og Marie-Madeleine


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit