Leita
Strsta letur
Mistr leturs
Minnsta letur
Fimmtudagur 27. febrar 06:52
  Forsa   jnusta   Mannlf   Stjrnssla   Feramenn - Tourists 
   
 
dfinni
SMMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

dag

Skr atburi, smelltu hr
Fundargerir
19.febrar 2020
212. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
13.febrar 2020
235. fundur bjarstjrnar
12.febrar 2020
94. fundur rtta- og skulsnefndar
30.janar 2020
542. fundur bjarrs
Frttir - Nlegt safn
2020
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2019
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
Stjrnssla - frttir  Prenta su
4. ma 2012 11:38

Vori er kom

Hreinsum binn

N er vori loksins komi eftir langan vetur. Bi er a spa gtur bjarins og innan tar vera merkingar gtur mlaar. er veri a undirba sumarstrfin haldahsinu en au vera me svipuu snii og undanfarin r. tla er a ra fleiri starfsmenn en ur mis umhverfisverkefni.

 

Nokkurt rusl er gtum bjarins eins og oft er essum rstma. Gjarnan vilja menn kenna vetrinum um saskapinn og enn arir kenna v um a starfsmenn bjarins hiri rusl ekki ngu oft. stan fyrir rusli gtum og torgum er okkur mun nr, .e. a rusli er hent vavangi en ekki ruslatunnur. a er v okkar eigin umgengni sem skiptir mestu mli. Gngum snyrtilega um binn okkar, okkur sjlfum og gestum okkar til ngju.

 

Mnudaginn 7. ma og mnudaginn 14. ma munu starfsmenn haldahss hira garargang sem skilinn er eftir vi larmrk. bar eru hvattir til ess a nta tkifri n um helgina og nstu helgi a hreinsa sitt nnasta umhverfi. Mikilvgt er a ganga fr ruslinu annig a einfalt s a hira a.

 

a er einkar ngjulegt egar bar sna frumkvi umhverfismlum og eru rum til fyrirmyndar eim efnum og hvetja ara til grar umgengni. Hldum v fram, hvort sem a er me eigin umgengni, greinskrifum bl ea hvoru tveggja.

 

Atvinnulir

v er srstaklega beint til larhafa atvinnula a hreinsa til lum snum og fjarlgja ea skja um stuleyfi fyrir gmum. Gmar vera seint bjarpri og v sur egar eir eru rygair og grnir fastir eftir margra ra stu.

 

Hreinsum hundaskt

Hundaeigendur eru benir a rfa skt upp eftir hunda sna. a er afskaplega geslegt a stga hundaskt  frnum vegi og hygg g a hundaeigendum finnst a einnig. byrgin er hj hundaeigendum.

Sj samykkt um hundahald Grundarfiri.

 

Sorpflokkun

riggja tunnu flokkun sorpi var tekin upp fyrir rttu ri san. Almennt hefur sorpflokkun gengi vel en einhver dmi eru um a a bar flokki ekki sorp. eim tilvikum fyllast gru tunnurnar fljtt og skapar a rifna. Flokkun sorps er mjg einfld og er umhverfisvn ar sem endurnta m miki af v sorpi sem vi hendum fr okkur.

 

Festum ruslatunnurnar

Hseigendur eru eindregi hvattir til ess a festa ruslatunnur vi hs sn en hvassviri vetrarins fuku tunnur me eim rifnai sem v fylgir. msar lausnir eru til vi tunnufestingar. mefylgjandi flokkunarhandbk sem dreift var sasta ri m sj hugmyndir um festingar.

Sj flokkunarhandbk. 

 

Opnunartmi sundlaugar

egar komi er fram ma eykst spenningur fyrir v a opna sundlaugina. Opnunartmi verur me svipuum htti og fyrra og mun sundlaugin opna laugardaginn 19. ma og vera opin til sunnudagsins 19. gst. Opnunartmi verur auglstur nnar sar mnuinum.

 

tivistartmi

1. ma breyttist tivistartmi barna og unglinga annig a brn 12 ra og yngri mega vera ti til kl. 22 og unglingar 13-16 ra mega vera ti til kl. 24. Aldur miast vi fingarr. Mikilvgt er a vi snum samstu og gtum ess a vira tivistarmann.


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hva er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frtta

skrift a frttum
 
Frttasafn
Fltileiir

 

          

 

 Bjargtt

 

Heilsuefling

 

Persnuverndarfulltri

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Hfnin

 

 Vefmyndavl

 

Skemmtiferaskip

 

Gjaldskrr

  

Svisgarur

 

Endurskoun aalskipulags

 

Sorphirudagatal

 

Opnunartmi  gmastvar

 

Forgangsr vi snjmokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjararbr Borgarbraut 16, 350 Grundarfiri | kt.: 520169-1729
Smi: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opi alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftr | Leit