Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 7. desember 06:36
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
30. mars 2004 08:25

Umfjöllun um hönnun Fjölbrautaskóla Snćfellinga í erlendu fagtímariti

Í nýjasta hefti tímarits OECD, Efnahagssamvinnu- og framfarastofnunarinnar í Paris, um skólamannvirki er ađ finna ítarlega grein um undirbúning hönnunar fjölbrautaskólans.  Höfundur greinarinnar, Susan Stuebing Ráđgjafi í ţróun lćrdómsumhverfisstýrđi síđastliđiđ sumar vinnuhópum verđandi nemenda og sérfrćđinga á sviđi menntamála, foreldra og fleiri, sem lagđi síđan línurnar fyrir arkitekta hússins, Sigurđ Björgúlfsson og Indro Candi frá VA arkitektum. 

 

Skilabođ vinnuhópanna, sérstaklega verđandi nemenda, var nútímalegt hús.  Arkitektarnir svöruđu kallinu og lögđu fram teikningu ađ húsi sem á ađ líkjast litlu ţorpi međ innanhús götu eđa torgi sem á ađ stuđla ađ góđum félagslegum tengslum. Húsnćđiđ á ađ vera mjög sveigjanlegt til ađ ţjóna mismunandi nemendum og mismunandi lćrdómi. 

 

Hugmyndafrćđin á bak viđ skólann gerir ráđ fyrir litlum nemendahópum og einstaklingsmiđuđu virku námi, ţ.e ađ námiđ einkennist af hópavinnu, verkefnavinnu og einstaklingsvinnu, frekar en móttöku ţekkingar í formi fyrirlestra.  Námiđ er ennfremur skipulagt ţannig ađ nemendur geti ađ töluverđu leyti ákveđiđ viđ hvađ ţeir vinna hverju sinni og hvar.  

 

Grunnhugmyndin á bak viđ skipulag húsnćđisins byggir ţví á mörgum mismunandi rýmum sem eru ćtluđ til ólíkrar vinnu en ekki hefđbundnum kennslustofum ţar sem hópur nemenda vinnur viđ sama viđfangsefniđ á sama tíma.  Húsnćđiđ tekur einnig tillit til ţess ađ gert er ráđ fyrir ađ nemendur verđi í skólanum frá morgni og frameftir degi, eđa líka ţann tíma sem hefđbundiđ telst fara í heimavinnu.

 

 

Nánar er sagt frá hönnun húsnćđisins á slóđinni:

http://menntagatt.is/default.aspx?pageid=160

Heimild: PEB Exchange, The Journal of the OECD Programme for Educational Building, Vol2004/1.

SF


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Í dag

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit