Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Mánudagur 20. janúar 09:27
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMÞMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
Fundargerðir
16.janúar 2020
234. fundur bæjarstjórnar
9.janúar 2020
152. fundur skólanefndar
16.desember 2019
151. fundur skólanefndar
12.desember 2019
233. fundur bæjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síðu
25. september 2012 11:22

Fréttir úr skólastarfinu

 

Skólastarfið hefur farið vel af stað hjá okkur, nemendur og kennarar brosandi út að eyrum. Í vetur eru 100 nemendur skráðir í skólann í 1. – 10. bekk.  Á yngsta stigi, 1. – 4. bekk eru 45 nemendur,  26 drengir og 19 stúlkur,  á miðstigi,  5. – 7. bekk eru 28 nemendur, 7 drengir og 21 stúlka,  á elsta stigi eru  28 nemendur, 10 drengir og 17 stúlkur.

 

Tveir nýir kennarar hafa bæst í starfsmannahópinn en það eru þau Helga Guðrún Guðjónsdóttir aðstoðarskólastjóri og umsjónarkennari í 6. og 7. bekk  og Jóhannes Guðbjörnsson íþróttakennari og umsjónarkennari í 6. og 7. bekk.  Bjóðum við þau hjartanlega velkomin til starfa í skólanum okkar.

Breytingar hafa verið gerðar í sambandi við skólamáltíðir nemenda og starfsfólks.  Nú er maturinn eldaður í eldhúsi leikskólans og ferjaður upp í grunnskóla og virðist þetta fyrirkomulag ætla að henta okkur ágætlega.

 

Grunnskólinn hefur sett sér það markmið að vera framarlega í notkun nýjustu tækni í skólastarfinu.  iPAD menningin hefur verið tekin upp í skólanum sem kennslutæki fyrir nemendur og kennara og erum við að læra á þetta merkilega tækniundur þessa dagana.  Hugrún Elísdóttir kennari sem er í námsleyfi í vetur, er að mennta sig enn frekar í upplýsingatækni, verður  umsjónarmanneskja með þessari tæknivæðingu skólans. Það verður spennandi að takast á við þessar nýju aðstæður og  það verður horft til þess af öðrum skólum hvernig okkur tekst til.

 

Smám saman er allt að færast í eðlilegt horf í skólastarfinu jafnt sem tómstundastarfi nemenda, mikið líf og fjör. Hjúkrunarfræðingurinn byrjaður að flúorskola og sérfræðingar Skólaþjónustunnar byrjaðir að heimsækja okkur.

 

Hvetjum við nemendur til að sinna náminu vel í vetur og foreldra að aðstoða börnin sín og vera í góðu samstarfi og samskiptum við starfsmenn skólans.

 

Við erum svo lánsöm að nemendum okkar er áfram boðið upp á ávaxtastund eins og verið hefur síðustu ár. Það er hún Bibba okkar sem á heiðurinn að því núna eins og áður að þessi góða stund skuli vera áfram í skólanum. Færum við henni og öllum styrktaraðilum kærar þakkir fyrir vinnu og fjárframlög.  Þeir sem styrkja þetta árið eru Landsbankinn, Blossi  ehf, TSC ehf og Jón og Ásgeir ehf.

 

Í Grunnskóla Grundarfjarðar tökum við á móti öllum með bros á vör og gleðjumst yfir hverjum degi og hverju framfaraspori.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvað er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiðir

 

          

 

 Bæjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferðaskip

 

Gjaldskrár

  

Svæðisgarður

 

Endurskoðun aðalskipulags

 

Sorphirðudagatal

 

Opnunartími  gámastöðvar

 

Forgangsröð við snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit