Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 7. desember 19:20
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Í dag

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
3.desember 2019
540. fundur bćjarráđs
28.nóvember 2019
232. fundur bćjarstjórnar
27.nóvember 2019
207. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
19.nóvember 2019
7. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
23. október 2012 12:03

Velheppnađur starfsmannadagur

Grundarfjarđarbćr efndi til starfsmannadags međ

öllum starfsmönnum bćjarins föstudaginn 19. október síđastliđinn. Haldiđ var í Borgarfjörđinn og

byrjađ á vinnudegi á Hótel Borgarnesi.

 

Björn Steinar Pálmason, bćjarstjóri og Sigurborg Kr. Hannesdóttir, forseti bćjarstjórnar,fóru yfir innri og ytri málefni er snúa ađ bćjarfélaginu. Ţá kynnti Sigurlaug R. Sćvarsdóttir, skrifstofustjóri , niđurstöđur starfsmannakönnunar sem nýveriđ var framkvćmd í fyrsta sinn međal allra starfsmanna Grundarfjarđarbćjar. Samkvćmt könnuninni eru starfsmenn ánćgđir og sáttir viđ margt en einnig komu ábendingar um ýmislegt sem má bćta. Unniđ verđur frekar úr niđurstöđum könnunarinnar og gerđar áćtlanir um úrbćtur ţar sem ţess er ţörf.

 

 

Eftir hádegi tók Eyţór Eđvarđsson, vinnusálfrćđingur hjá Ţekkingarmiđlun, viđ keflinu. Hann fjallađi um starfsanda og starfsánćgju og vakti mikla kátínu međal starfsmanna ţegar hann brá sér í hin ýmsu persónuleika gervi. Í gegnum daginn unnu starfsmenn verkefni sem snúa ađ ţeim sjálfum, ţeirra starfi og starfsánćgju, rćddu í minni hópum og einnig fóru fram líflegar umrćđur međ öllum í salnum.

 

Ađ vinnufundinum loknum var fariđ í  skođunarferđ um Borgarnes undir leiđsögn sveitarstjóra Borgarbyggđar, Páls Brynjarssonar. Ţá var Safnahús Borgarbyggđar heimsótt og ljósmyndasýningin „Börn í hundrađ ár“ skođuđ. Veitingar voru bornar fram undir snilldar brúđusýningu Bernd Ogrodnik á efri hćđ Safnahússins. Síđasti viđkomustađur var veitingahúsiđ Fossatún ţar sem snćddur var kvöldverđur. 

 

Fram kom í upphafi dags ađ bćjarstjórn vill leggja áherslu á ađ rćkta mannauđinn og efla Grundarfjarđarbć sem góđan vinnustađ. Ţađ er mál manna ađ dagurinn hafi heppnast sérlega vel, hann var uppbyggilegur og skemmtilegur. Gleđi og samhugur ríkir međal starfsmanna Grundarfjarđarbćjar eftir vel heppnađa vinnu og samveru. 

 

Sjá myndir hér.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit