Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 23. febrúar 07:27
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
19. maí 2004 10:45

Fjarnám í Grundarfirđi 1999-2004

Síđastliđin fimm ár hefur í Grundarfirđi veriđ starfrćkt sérstakt verkefni ţar sem unglingum á framhaldsskólaaldri er kennt eingöngu í fjarnámi Verkmenntaskólans á Akureyri. Ţetta var brautryđjendaverk í hreinu fjarnámi, ţví hvergi annars stađar hafđi hópi ungs fólks veriđ kennt međ fjarnámi eingöngu.

 

Áđur en fjarnámiđ kom til,  höfđu unglingar úr Grundarfirđi ţann eina kost ađ fara í burtu til ađ stunda framhaldsnám, međ tilheyrandi kostnađi og álagi á unglinga og fjölskyldur.  Stćrđ byggđarlagsins gaf ekki tilefni til ađ setja upp sérstaka framhaldsdeild eins og gert hafđi veriđ annars stađar. Ţví var leitađ nýrra lausna.

 

 

Ţađ varđ úr ađ Menntamálaráđuneytiđ, Verkmenntaskólinn á Akureyri, Fjölbrautaskóli Vesturlands og bćjarstjórn Grundarfjarđar tóku höndum saman  um ađ hrinda nýstárlegu verkefni í framkvćmd. Útbúiđ var fjarnámsver međ tölvum, eina tölvu fyrir hvern nemanda, fyrst á jarđhćđ íţróttahússins og síđar haustiđ 2001 flutti fjarnámiđ í glćsilegt húsnćđi ađ Borgarbraut 16 viđ hliđ bókasafnsins. Nemendur hafa mćtt í skólann og notiđ liđsinnis umsjónarmanns sem hefur ađstođađ viđ námiđ eftir föngum.

 

Fjarnámiđ í Grundarfirđi var útfćrt međ ţessum hćtti ţví reynslan hafđi sýnt ađ yngri nemendur ćttu erfiđara međ ađ aga sig og stunda námiđ sjálfir. Einnig var ţađ veigamikill ţáttur til ađ koma í veg fyrir félagslega einangrun ađ nemendur kćmu saman og vćru ekki alltaf ađ vinna einir og sér. Einnig var hvatt til félagslegra samskipta viđ Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi.

 

Fyrsta áriđ stunduđu sjö nemendur nám og síđan hafa nemendur veriđ á annan tuginn á hverjum vetri. Sumir hafa veriđ í eitt ár en ađrir lengur, nemendur hafa ýmist komiđ beint úr grunnskóla eđa stundađ nám í öđrum skólum  allt eftir áhuga og ţörfum hvers og eins.  Námsframbođ VMA er mjög fjölbreytt og hćgt hefur veriđ ađ mćta ţörfum nemenda á mörgum sviđum. 

 

Töluverđ ţróun hefur átt sér stađ í námsefni og framsetningu námsefnis.  Sumir námsáfangar hafa líkst ţví sem gerđist í bréfaskóla á árum áđur,  en ađrir nýta möguleika Netsins og nota sérstök kennsluumhverfi t.d. WebCT.

 

Í skólastarfi liggja margir möguleikar til umbóta samfara aukinni notkun tölvutćkninnar,  margar af ţeim ađferđum sem nú eru notađar í fjarkennslunni mun hafa veruleg áhrif á skólastarf í framtíđinni.

 

Nýr Fjölbrautaskóla Snćfellinga sem verđur leiđandi í breyttum námsháttum međ notkun upplýsingatćkninnar tekur til starfa í haust.  Grundarfjarđarbćr mun ţá leggja niđur starfsemi fjarnámsins.  Fjölbrautaskólinn mun nýta reynslu Grundfirđinga af fjarnámi, en ţar er gert ráđ fyrir einstaklingsmiđuđu námi og ađ kennt  verđi bćđi í stađbundnu námi og međ fjarnámi. 

 

Fyrir Grundarfjörđ hefur veriđ mjög ánćgjulegt ađ taka međ virkum hćtti ţátt í ţróun skólastarfs.  Verkefniđ hefur vakiđ athygli víđa og aukiđ hróđur bćjarfélagsins.  Grundfirđingar tóku á mjög jákvćđan ţátt í ţessu verkefni og sýndu ađ ţeir eru óhrćddir ađ takast á viđ breytingar og nýjungar.

 

Sigríđur Finsen forseti bćjarstjórnar Grundarfjarđar og fyrrum umsjónarmađur fjarnámsins í Grundarfirđi.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit