Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 22. október 15:16
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
15. júní 2004 15:43

Hreinsunarátak 2004

Grundfirđingar hafa löngum veriđ stoltir af sveitarfélaginu sínu, fallegu landslagi og umhverfi. Ţađ hefur auk ţess veriđ metnađarmál íbúanna ađ hafa snyrtilegt og fínt í kringum sig og leggja ţannig sitt af mörkum til ađ skapa samfélag ţar sem okkur líđur vel og viđ getum af stolti bođiđ heim gestum.

Okkur hefur á síđustu árum gengiđ ágćtlega í ţessari viđleitni – en viđ getum samt alltaf gert betur.

 

Nú tökum viđ á ţví og gerum skínandi hreint, í bć og sveit.

Umhverfisrölt ţriđjudagskvöld 15. júní

Gönguferđ međ bćjarstjóra og starfsmönnum bćjarins.            

Lagt er af stađ frá Kaffi 59 kl. 20.30. Međal annars gengiđ eftir reiđveginum vestanverđum. Íbúar eru hvattir til ađ mćta í gönguna, frćđast og koma skođunum sínum og ábendingum um umhverfismál á framfćri.

 

Vinnustađaheimsóknir

Starfsmenn bćjarins ferđast um međ „áróđur“ fyrir fegrun bćjarins!

 

Tökum til!

Alla daga vikunnar ćtlum viđ ađ nota vel til ađ hreinsa og snyrta í kringum okkur. Til dćmis er tilvaliđ ađ .... fara í beđin, klippa trén, hreinsa lóđina, lagfćra girđinguna, tína fokrusl sem dagađ hefur uppi í nćsta nágrenni, o.s.frv. Setja má rusl út fyrir lóđarmörk í pokum sem síđar verđa sóttir  ....

 

Losum okkur viđ bílhrć!

Bćjarstarfsmenn eru tilbúnir ađ ađstođa viđ ađ koma gamla bílgreyinu á sorpmóttökustöđina. Vinsamlegast hafiđ samband viđ Geirfinn verkstjóra áhaldahúss (s. 691-4343) til ađ fá upplýsingar um tilhögun.

 

Salt á óćskilegan gróđur međfram girđingu/gangstétt

Ţađ er til fyrirmyndar ţegar íbúar hreinsa gras og illgresi sem á ţađ til ađ vaxa međfram girđingarveggjum og gangstéttum. Gott er ađ strá grófu salti ofan í til ađ hindra vöxt gróđurs. Ef ţú kemur međ fötu í áhaldahúsiđ, útvegum viđ ţér gróft salt til verksins.

 

Starfsmenn áhaldahúss sćkja rusl ađ lóđarmörkum

Föstudaginn 18. júní milli kl. 16 og 18 (lengur ef međ ţarf) munu starfsmenn áhaldahúss sćkja rusl frá heimilum, sem látiđ hefur veriđ út fyrir lóđamörk.

 

Dreifbýli – sveitin

Á döfinni er ađ hreinsa rusl međfram ţjóđvegum utan ţéttbýlisins (vinnuskóli).    Lýst er eftir áhugasömum hópum eđa félagasamtökum til ađ taka ađ sér   hreinsun rusls í fjörum (gegn greiđslu).  

Ennfremur er veriđ ađ kanna stöđu mála á bćjum í sveitinni, hverjir ţurfa ađ losna viđ rusl, hve mikiđ og hvađ er um ađ rćđa. Bćrinn er tilbúinn ađ ađstođa viđ framkvćmdina. Bćndur/ábúendur eru beđnir um ađ hafa samband viđ verkstjóra áhaldahúss í síma 691-4343 til ađ fá upplýsingar um fyrirkomulag og til ađ rćđa um framkvćmdina á ţessu.

 

Áfanga lýkur – verkiđ heldur áfram

Föstudaginn 19. júní  ćtlum viđ ađ fagna vel unnu verki í ţessum áfanga, kl. 18.00 viđ Sögumiđstöđ. Verkiđ heldur hinsvegar áfram, af nógu er ađ taka.        Grundfirđingar munu ađ sjálfsögđu halda áfram ađ snyrta og hreinsa í allt             sumar, starfsmenn bćjarins sem og ađrir.

 

Samkeppni í fegrun – ,,Extreme makeover“!

Sett verđur á laggirnar dómnefnd (ekki bćjarstarfsmenn!) sem mun veita sérstök verđlaun til ţess/ţeirra sem ţykja standa sig vel í tiltektinni í sumar. Hćgt er ađ taka ţátt í keppninni međ ţví ađ senda inn myndir sem teknar eru FYRIR og EFTIR tiltekt/málun/hreinsun/o.s.frv. Vinsamlegast sendiđ inn myndir og nafn keppanda (og jafnvel lýsingu á verkinu) á netfangiđ orri@grundarfjordur.is eđa leggiđ inn á bćjarskrifstofu. Sérstök verđlaun  verđa afhent á hátíđinni „Á góđri stund“ í lok júlí. Ţetta er nú bara til ađ reyna ađ hafa svolítiđ gaman!

 

Hefurđu hugmynd?

... eđa ábendingu? Komdu henni á framfćri viđ starfsmenn bćjarins, í    umhverfisröltinu, eđa međ ţví ađ hringja (bćjarskrifstofa s. 430 8500,          verkstjóri áhaldahúss 691 4343 og byggingafulltrúi 690 4343), eđa senda tölvupóst:

 

bjorg@grundarfjordur.is

orri@grundarfjordur.is

ahaldahus@grundarfjordur.is

 

 

Ađrar gagnlegar upplýsingar:

 Opnunartími sorpmóttökustöđvar viđ Ártún er alla virka daga kl. 16.30 til 18 og  laugardaga kl. 10-12. Föstudaginn 18. júní verđur stöđin opin frá kl. 13.00 til 18.00.

     

Hjá fyrirtćkinu Ragnari og Ásgeiri, viđ Sólvelli, er tekiđ á móti gömlum          símaskrám til endurvinnslu. Opnunartími er frá 8-12 og 13-16 alla  virka daga. Á sama stađ er líka hćgt ađ koma notuđum fatnađi til Rauđa Krossins.

Ţar er líka tekiđ á móti gosflöskum og dósum til endurvinnslu á mánudögum milli kl. 14 og 16.

 

Međ baráttukveđju og von um gott gengi í tiltektinni,

 

Grundarfirđi, 14. júní 2004

Bćjarstjóri – áhaldahús – byggingafulltrúi


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit