Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 25. ágúst 06:26
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
6. júlí 2004 09:00

Friđrik Vignir međ tónleika í Stokkhólmi

 

Friđrik Vignir Stefánsson organisti Grundarfjarđarkirkju mun halda einleikstónleika í Stokkhólmi í bođi organista Katarina safnađar. Tónleikarnir verđa haldnir í Katarina-kirkju fimmtudaginn 15. júlí nk. kl. 12.00. 

 

Af ţví tilefni mun Friđrik Vignir bjóđa Grundfirđingum á opna ćfingu fimmtudagskvöldiđ 8. júlí nk. kl. 20.30 ţar sem ţeim gefst kostur á ađ hlusta á efnisskrá hans. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.

 

 

Katarina er ein elsta kirkja Stokkhólms en hún var fyrst vígđ áriđ 1695. Í kirkjunni var orgel frá 1783 en áriđ 1990 brann kirkjan og gamla orgeliđ ţar međ ónýtt. Áriđ 2000 var vígt nýtt orgel í kirkjunni sem var byggt af J.L. van den Heuel orgelsmiđunum í Hollandi eftir teikningu af gamla orgelinu. Orgeliđ er sérstakt fyrir ţađ ađ spilaborđiđ á orgelloftinu snýr fram í kirkjuna og orgelbekkurinn er međ baki.

Til gamans má frá ţví segja ađ stćrsta pípan í orgelinu vegur 500 kg. Orgeliđ sjálft er hiđ glćsilegasta og ţykir í dag eitt besta orgel Svíţjóđar, ţađ er mjög vinsćlt hjá organistum til upptöku á geisladiskum. Friđrik Vignir hefur ćft stíft síđustu vikur fyrir tónleikana. Á tónleikunum mun hann flytja 2 tónverk í fyrsta sinn eftir J.S.Bach. Á efnisskránni eru eftirtalin verk:

J.S.Bach:  “Prelúdía og fúga BWV. 547” og  sálmforleikurinn “ Nun komm der Heiden Heiland BWV. 659”,  3 kóralforspil eftir Jón Nordal, Ragnar Björnsson og Ţorkel Sigurbjörnsson,  og Toccata úr “Gotnesku svítunni” eftir Leon Boëllmann.

 

Sem fyrr segir eru tónleikarnir í Katarina-kirkju í Stokkhólmi 15.júlí kl. 12.00.  Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit