Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 6. desember 08:15
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
16. júlí 2004 16:38

Fréttir af starfi Fjölbrautaskólans og skólabyggingu

Rúmlega 100 nemendur hafa stađfest skólavist sína í Fjölbrautaskóla Snćfellinga á haustönn 2004.

Undirbúningur gengur vel og gengiđ hefur veriđ frá ráđningu nćr allra starfsmanna. Fastir starfsmenn verđa í kringum 10 fyrsta skólaáriđ, 

ţ.e. skólameistari, ađstođarskólameistari, fimm kennarar, fjármálastjóri/skrifstofustjóri og húsvörđur. Auk ţess hefur veriđ auglýst eftir ţroskaţjálfa/sérkennara til ađ sjá um kennslu á starfsbraut fyrir fatlađa nemendur. Veriđ er ađ semja viđ fimm stundakennara sem kenna einn áfanga hver (4-6 stundir á viku). Ekki hefur veriđ gengiđ frá fyrirkomulagi rćstinga enda verđur húsiđ ađ hluta í byggingu eftir ađ kennsla hefst og mun taka miklum breytingum á fyrsta skólaárinu. Líklegt er ađ rćstingar verđi leystar til bráđabirgđa ţar til starfsemi í húsinu er ađ komast í sinn rétta farveg.

 

Fyrir skömmu var haldiđ námskeiđ fyrir kennara ţar sem nýir kennsluhćttir voru kynntir og hinar nýstárlegu ađferđir sem notađar verđa viđ kennsluna ţjálfađar. Lára Stefánsdóttir stjórnađi námskeiđinu, en hún er einn fremsti sérfrćđingur landsins í nýtingu upplýsingatćkni í skólastarfi.

 

Vefur skólans (fsn.is) er í smíđum og er ćtlunin ađ hann verđi tilbúinn í kringum mánađamótin júlí-ágúst. Á vefnum verđur skólanámskrá skólans birt, auk alls kyns upplýsinga um skólastarfiđ. Ţar á međal verđa upplýsingar um bćkur sem nemendur ţurfa ađ útvega sér áđur en skólastarf hefst.

 

Skólaakstur hefur veriđ bođinn út og veriđ er ađ yfirfara tilbođ.

 

Mikill gangur er í skólabyggingunni ţessa dagana og fjölmennt liđ iđnađarmanna vinnur ţar fram á kvöld. Augljóst er ađ allir ćtla ađ leggjast á eitt til ţess ađ tímaáćtlunin standist og viđ getum hafiđ kennslu 30. ágúst eins og ćtlunin er.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit