Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 25. ágúst 06:24
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
22. júlí 2004 14:01

27 hafnir standast öryggiskröfur

 

27 íslenskar hafnir uppfylla nú öryggiskröfur Alţjóđasiglingastofnunarinnar sem međal annars eru gerđar vegna hugsanlegrar hryđjuverkaógnar, vopnasmygls og efnavopnaárásar. Alls 30 hafnarstjórnir á landinu hyggjast standast kröfur um siglingavernd.

 

Í stuttu máli gerir Alţjóđasiglingastofnunin allar hafnir ábyrgar fyrir ţeim skipum sem ţar eru bundin viđ bryggju og setur ţćr kröfur ađ svćđin séu afmörkuđ, ađgangi ađ ţeim stýrt og ađ leitađ sé í höfnum ef ástćđa ţykir til. Engin krafa er gerđ um vopnađa verđi. Reglurnar gilda um skemmtiferđaskip og flutningaskip í millilandasiglingum stćrri en 500 brúttótonn.

 

Reglurnar tóku gildi ţann 1. júlí síđastliđinn og er Ísland međal ţeirra landa sem hvađ lengst eru á veg komin međ siglingaverndina, af tćplega 150 ţjóđum.

 

Millilandaskip hafa viđkomu í um 35 íslenskum höfnum en ţar sem hafnirnar hafa sjálfdćmi um hvort ţćr uppfylli kröfurnar eđa ekki, hafa fimm hafnir, vegna lítillar umferđar, kosiđ ađ gera ţađ ekki.

 

Sótt á vef Ríkisútvarpsins www.ruv.is

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit