Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 6. desember 08:32
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
23. júlí 2004 11:43

Sögumiđstöđ – Brana SH - Íslands ţúsund ár

Í dag kl. 18 verđur međ lítilli athöfn í Sögumiđstöđ opnuđ sýning sem ber yfirskriftina Sjósókn fyrri tíma.

 

Brana SH 20

Gestum mun nú í fyrsta sinn gefast kostur á ađ skođa bát Snorra Elíssonar frá Vatnabúđum í Eyrarsveit, sem nú hefur veriđ endurgerđur sem sýningargripur. Báturinn, Brana SH 20, var byggđur áriđ 1913 sem árabátur fyrir föđur Snorra, Elís Gíslason. Áriđ 1930 var sett í hann vél, 3ja hestafla vél af gerđinni Sleipnir. Sú vél mun hafa veriđ í bátnum fram til 1950 er sett var í hann 4,5 hestafla vél, af sömu gerđ. Sú vél hefur nú veriđ gerđ upp og er komin aftur í Brönuna.    

 

Eftir ađ Snorri dó og Elís Gunnarsson, systursonur Snorra, keypti Vatnabúđir, var Branan varđveitt á Vatnabúđum, eđa ţar til ađ báturinn var sýndur á hátíđinni „Á góđri stund“ áriđ 2002, ţá óuppgerđur. Síđan hefur báturinn veriđ í vörslu Sögumiđstöđvar og hefur nú, eins og fyrr segir, fengiđ sitt upprunalega útlit.

 

Ţađ voru Ingi Hans Jónsson og Ţ. Jökull Elísson, starfsmenn Sögumiđstöđvar, sem gerđu upp Brönuna. Ţess má geta ađ Jökull er langafabarn Elísar gamla á Vatnabúđum.

 

Snorri sjálfur átti ekki börn, en systkini hans voru átta og frá ţeim kominn mikill fjöldi afkomenda sem bjó/býr í Eyrarsveit. Ţau (börn ţeirra Elísar Gíslasonar og Vilborgar Jónsdóttur) eru nú öll látin en voru, í aldursröđ, Guđjón, Gísli Karel, Guđrún Guđný, Lilja (barn, f. og d. 1902), Snorri sjálfur, Ţórđur, Lilja, Helga og Kristberg.

 

Íslands ţúsund ár

Á sýningunni í Sögumiđstöđ verđur jafnframt sýnd kvikmyndin Íslands ţúsund ár, eftir Erlend Sveinsson, en hún lýsir degi í lífi árabátamanna. Myndin er tekin í Bolungarvík, m.a. í og viđ Ósvör.

 

Sögumiđstöđin verđur opin frá 10-19 laugardag og sunnudag. Sýning kvikmyndarinnar Íslands ţúsund ár verđur endurtekin báđa dagana, sjá nánar í dagskrá hátíđarinnar.

 

Til fróđleiks     

Ţess var minnst í nóvember áriđ 2002 ađ hundrađ ár voru liđin frá fyrstu ferđ ísfirska bátsins Stanleys međ vélarafli. Ţađ er taliđ marka upphaf vélbátaútgerđar á Íslandi ţegar „olíuhreyfivjel“ af gerđinni Mřllerup var sett í Stanley.

Sjá nánar um ţađ umfjöllun á vef Bćjarins besta, međ ţví ađ ýta hér.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit