Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 6. desember 08:55
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
26. júlí 2004 16:55

Svona á ađ halda veislu!

Árleg bćjarhátíđ Grundfirđinga „Á góđri stund í Grundarfirđi“ var haldin um helgina.

Besta hátíđ hingađ til, sögđu margir og víst er ađ hátíđin tókst međ eindćmum vel.   

 

Um fjögurleytiđ á föstudeginum var fjöldi fólks saman kominn í grillveislu fyrir utan veitingastađinn Kaffi 59, ţar sem Idol-stjarnan Kalli Bjarni var mćttur á ćskuslóđir, en hann ólst upp í Grundarfirđi. Kalli Bjarni og hljómsveit skemmtu einnig gestum á dansleik sem haldinn var í samkomuhúsinu á laugardagskvöldiđ.

Í Sögumiđstöđinni afhenti Reynir Ingibjartsson bćjarstjóra kort af miđ-Snćfellsnesi sem hann hefur unniđ (sjá nánari frétt síđar) og opnuđ var sýningin Sjósókn fyrri tíma. Ţar var til sýnis báturinn Brana SH 20 og ný gestastofa sem vígđ var 16. júní sl.  

„Sveitt og svöl í Grundó“, söngskemmtun kennd viđ Vorgleđihóp fjölmargra heimamanna, hélt uppi dúndurstemmningu á föstudagskvöldinu, eftir ađ Árni Johnsen hafđi hitađ upp međ bryggjusöng á hafnarsvćđinu.

 

Laugardagurinn rann upp, svo ótrúlega bjartur og fagur, sumar, sól og á annađ hundrađ gestir í sundi fyrir hádegi. Uppúr hádegi fjölmennti mannskapurinn á skemmtun á hátíđarsvćđinu viđ höfnina en ţar voru einnig sölubásar međ veitingum og öđrum varningi.

 

Í ađdraganda hátíđar hafđi bćnum veriđ skipt upp í fjögur „hverfi“, gula, rauđa, grćna og bláa hverfiđ. Hvert hverfi hélt svo sameiginlega grillveislu á laugardeginum fyrir hverfisbúa og gesti ţeirra, sem síđan gengu fylktu liđi í fjórum litríkum skrúđgöngum ađ hátíđarsvćđi ţar sem allar skrúđgöngurnar sameinuđust í fjölskrúđugan regnboga. Hverfin skemmtu hvert öđru međ heimatilbúnum og vel undirbúnum atriđum og ađ ţeim loknum hófst bryggjuball međ tríóinu Feik. Carnival-stemmningin í hverfaveislunum og skrúđgöngunum var engu lík, fyrir utan ţađ ađ hverfabúar höfđu tekiđ sig saman og skreytt hús sín og umhverfi, hvert í kapp viđ annađ.

 

Ţess má ađ lokum geta ađ hátíđarhöldin fóru mjög vel fram, ró yfir fólki sem skemmti sér vel og ađ sögn lögreglu var ekki eitt einasta útkall í bćnum alla helgina.

 

Fjölmargt annađ var í bođi ţessa hátíđarhelgi sem reynt verđur ađ gera skil hér á nćstu dögum, og eins munu hér birtast myndir á síđunni á morgun.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit