Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 21. febrúar 18:21
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
13.febrúar 2020
235. fundur bćjarstjórnar
12.febrúar 2020
94. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.janúar 2020
542. fundur bćjarráđs
28.janúar 2020
211. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
27. júlí 2004 11:11

Fólkiđ, fjöllin, fjörđurinn – 5. bindi komiđ út

Út er komiđ ritiđ Fólkiđ, fjöllin, fjörđurinn, 5. bindi. Ritiđ er gefiđ út af Eyrbyggjum, hollvinasamtökum Grundarfjarđar og hefur komiđ út árlega síđan áriđ 2000. Efni ritsins hefur jafnan veriđ í takt viđ undirheiti ţess; safn til sögu Eyrarsveitar, ţar sem birst hefur ýmis fróđleikur tengdur fólki og viđburđum hér í sveit, greinar, ljósmyndir, viđtöl, skrár o.fl.

 

Í ár er ađ finna í ritinu umfjöllun Inga Hans Jónssonar um Bćringsstofu – ljósmyndasafn Grundfirđinga og samantekt áhugaverđra ljósmynda Bćrings heitins Cecilssonar, en fjölskylda Bćrings fćrđi Grundarfjarđarbć ađ gjöf allt safn og muni hans ţann 24. mars 2003.

Haukur Jóhannesson ritar Yfirlit um jarđfrćđi Snćfellsness, birtar eru gamlar fermingarmyndir og manntal Eyrarsveitar áriđ 1940 sem Elínbjörg Kristjánsdóttir Eyrbyggi hefur unniđ upp úr skjölum frá Ţjóđskjalasafninu. Ásgeir Guđmundsson sagnfrćđingur rekur sögu sóknarpresta Eyrsveitunga á liđnum öldum og birt er grein eftir sr. Magnús Guđmundsson, sóknarprest 1954-74, sem birtist upphaflega í Kirkjuritinu 1985 og ber heitiđ Um kirkjur og kirkjurćkni í Eyrarsveit. Hermann Breiđfjörđ Jóhannesson Eyrbyggi ritar hugleiđingu um ćskuslóđir og Eyrbyggja, ađ fornu og nýju og birt er ritgerđ um Kvíabryggju, unnin af Bjarna Sigurbjörnssyni og Birgi Guđmundssyni er ţeir stunduđu nám í Fangavarđaskólanum. Í ritinu er ađ finna ljóđ eftir Árna Hallgrímsson frá Vík og bćjarstjóri ritar um málefni Grundarfjarđarbćjar í annál ársins 2003.

 

Freyja Bergsveinsdóttir hannađi kápu en ljósmynd á kápu, loftmynd af Kirkjufelli međ bćinn í baksýn, er eftir Ragnar Th. Sigurđsson.

 

Ritiđ Fólkin, fjöllin, fjörđurinn – 5. bindi, er til sölu hjá Hermanni Jóhannessyni Eyrbyggja (s. 898 2793) og í Hrannarbúđinni, Grundarfirđi (s. 438 6725).

 

Fyrir hönd bćjarstjórnar og Grundfirđinga allra fćrir bćjarstjóri stjórn Eyrbyggja innilegar ţakkir fyrir frábćrt framtak, nú sem fyrr, viđ útgáfu ritsins, sem er bćđi mjög tímafrek og vandasöm. Ţau eiga ţakkir skildar!

 

Í formála Bjarna Júlíussonar, formanns stjórnar Eyrbyggja, segir m.a.: „En verđmćti ritsins liggur auđvitađ fyrst og fremst í ţeim fróđleik sem hér er haldiđ til haga, í ţeim upplýsingum sem viđ náum ađ varđveita og geyma. Viđ ţurfum svo sannarlega ađ vera vakandi í ţví ađ halda áfram ađ safna slíkum gögnum, skrá merka atburđi sem enn eru lifandi í minni eldri Grundfirđinga, sagnir, örnefni og annan ţann fróđleik sem fólkiđ okkar býr yfir. Ţađ er nefnilega býsna fljótt ađ fenna í sporin og ef ekki er gćtt ađ ţá kann mikil saga ađ glatast.“

 

Hćgt er ađ taka heilshugar undir ţessi orđ Bjarna um gildi ţess ađ skrásetja og varđveita fróđleik, sem eldri kynslóđir búa yfir og víst er ađ ekki mun verđa okkur ađgengilegur til eilífđarnóns. Oft hefur ţetta boriđ á góma, m.a. í samtölum viđ Eyrbyggjana. Bćjarstjóri leyfir sér í ţessu samhengi ađ varpa fram hugmynd um ađ Grundfirđingar (Eyrbyggjar allra tíma!) leggi árlega í ákveđna vinnu viđ ađ taka viđtöl, skrásetja og safna fróđleik međ skipulegum hćtti, sem t.d. gćti veriđ verkefni fyrir duglega háskólanema. Um kostnađ ćtla ég ekki ađ fjölyrđa, viđ myndum reyna ađ finna út úr ţví. Til umhugsunar......!

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit