Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 18. nóvember 21:32
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
25. september 2004 12:49

Öryggisvika sjómanna og heimsókn samgönguráđherra

Í gćr hófst öryggisvika sjómanna, sem haldin er í annađ sinn. Vikan er haldin í tengslum viđ Alţjóđasiglinga-daginn 26. september og lýkur ţann 1. október n.k. Ţema öryggisvikunnar nú er „Forvarnir auka öryggi“.

Ţann 23. september sl. undirritađi Sturla Böđvarsson samgönguráđherra ţjónustusamning á milli Slysavarnaskóla sjómanna og samgöngu-ráđuneytisins viđ athöfn á Gufuskálum. Slysavarnaskóli sjómanna hefur fyrir löngu sannađ ágćti sitt og í rćđu samgönguráđherra kom fram ađ hann telur ađ öryggi sjófarenda verđi alltaf best tryggt međ góđri og stöđugri ţjálfun sjómanna og samstilltu átaki stjórnvalda, útgerđar og sjómanna á sviđi öryggismála.  

Sjá nánar fréttir á vef samgönguráđuneytisins um undirritun samningsins á Gufuskálum og um öryggisviku sjómanna.

 

Á leiđ sinni um Snćfellsnes heimsótti ráđherra Grundarfjarđarhöfn, ásamt Ragnhildi Hjaltadóttur ráđuneytisstjóra og fleiri góđum gestum, ţ. á m. forstjóra Siglingastofnunar og skólastjóra Slysavarnaskóla sjómanna. Heimamenn tóku á móti gestunum og frćddu ţá um ađstćđur í Grundarfjarđarhöfn og um helstu verkefni hafnarstjórnar, ţ. á m. um öryggisáćtlun hafnarinnar og innra eftirlit međ öryggismálum á hafnarsvćđinu.

Myndin frá heimsókninni hér ađ neđan er sótt á heimasíđu Sturlu Böđvarssonar.

Samgönguráđherra ásamt fylgdarfólki, bćjarfulltrúar Grundarfjarđarbćjar og hafnarvörđur Grundarfjarđarhafnar

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit