Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 20. nóvember 21:41
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
11.nóvember 2019
93. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
30.október 2019
538. fundur bćjarráđs
24.október 2019
204. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
22.október 2019
537. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
29. september 2004 14:06

Frá Norska húsinu

Í sumar efndi Byggđasafn  Snćfellinga og Hnappdćla til opinnar humyndasamkeppni um gerđ minjagripa sem tengjast Norska húsinu eđa Snćfellsnesi og sem nýta mćtti til skrauts, skemmtunar eđa daglegra nota. Markmiđiđ var ađ fá fram hugmyndir ađ hlutum sem hćgt vćri ađ selja í krambúđ Norska hússins.

Frá vinstri: Sunneva Hafsteinsdóttir framkvćmdastjóri Handverks og Hönnunar, Guđmundur Páll Ólafsson, ljósmyndari og rithöfundur, Ástţór Jóhannsson grafískur hönnuđur, Steinţór Sigurđsson sýningarhönnuđur, Elín Una Jónsdóttir safnvörđur Snćfellsbćjar og Gunnar Kristjánsson verslunareigandi og formađur Safnanefndar Byggđasafnsins. Á myndina vantar Aldísi Sigurđardóttur forstöđumann Byggđasafns Snćfellinga. Fyrir borđsendanum er svo hundurinn Aska.

Til ađ meta innsendar tillögur var valin 7 manna dómnefnd; Aldís Sigurđardóttir forstöđumađur Byggđasafns Snćfellinga og Hnappdćla, Ástţór Jóhannsson grafískur hönnuđur, Elín Una Jónsdóttir safnvörđur Snćfellsbćjar, Guđmundur Páll Ólafsson ljósmyndari og rithöfundur, Gunnar Kristjánsson verslunarmađur og formađur safnanefndar Byggđasafns Snćfellinga, Steinţór Sigurđsson sýningarhönnuđur og Sunneva Hafsteinsdóttir framkvćmdastjóri Handverks og hönnunar.

Ákveđiđ var ađ verđlauna 3 bestu hugmyndirnar ef innsendar tillögur stćđust gćđi og uppfylltu vćntingar ađstandenda keppninnar međ 300.000 kr., 150.000 kr. og 75.000 kr.

 

Dómnefnd hefur nú lokiđ störfum og álit hennar er eftirfarandi:

“Dómnefnd telur ađ engin innsend tillaga uppfylli ţćr vćntingar sem gerđar voru til 1. verđlauna og hefur ţví ákveđiđ ađ veita ađeins 2. og 3. verđlaun. 

2.      verđlaun hlýtur Lára Gunnarsdóttir, Ađalgötu 13, 340 Stykkishólmi fyrir hugmyndir ađ veđurbók, gestabók, kvendjásnakassa, bréfakassa og veggspjaldi en ţessa muni tengdi Lára sögu Norska hússins.

3.      verđlaun hlýtur Gerđur Steinarsdóttir, Laxalóni (viđ Krókháls), 110 Reykjavík fyrir tillögu sína um útskoriđ bókamerki í líki Norska hússins.

 

Dómnefnd hefur ţar ađ auki valiđ 6 tillögur sem hún mćlir međ til frekari skođunar og hugsanlegrar útfćrslu.

 

Ađ lokum vilja ađstandendur keppninnar lýsa yfir ţakklćti fyrir mikinn áhuga almennings á minjagripakeppninni og fyrir innsendar tillögur en alls bárust 130 tillögur frá 47 ađilum.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit